Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 66
MALNING er vatnsþynnt, mött innimálning sem hentar mjög vel á loft, veggi og víðar. Polytex 10 er sömuleiðis vatnsþynnt innimálning með gljástig 10 og helstu notkunarsvið hennar eru bamaher- bergi, gangar, geymslur o.fl.. Met- akríllakk er vatnsþynnt litað lakk sem notast á eldhús, böð, forstofur, glugga, ofna o.fl.. Met-viðarlakk er einnig vatnsþynnt en hins vegar glært og notast á panel og annan við innan- húss. E-21 gólfhúð er litað gólflakk, ákaflega sterkt sem nýtist best á for- stofur, geymslur, bílskúra o.fl.. Texfyllir er vatnsþynnt, þykk máln- ing sem gerir áferðina mjúka og upp- hleypta. Rex-oh'ugrunnur er terpen- tínuþynntur olíugrunnur sem hentar vel til að grunna spónaplötur og fín- múr. Úti-tex er vatnsþynnt útimáln- ing fyrir steypta fleti og Texfestir er bindibrunnur fyrir stein utanhúss. Texolín-viðarolía er hálfgegnsæ við- arvöm fyrir timbur sem er aðallega notuð utanhúss og sömuleiðis er Tex- ohn-þekjandi, þekjandi viðarvöm að- allega notuð á timbur utanhúss. Rex- þakmálning og Rex-þakgrunnur em eins og nöfnin gefa til kynna notuð á bárujám og þök. Að lokum er það Rex-múrvari sem ver múr fyrir skemmdum vegna vatns.“ — Veitið þið viðskiptavinum ykkar faglegar ráðleggingar? „Við hjá Sjöfn leggjum líka áherslu á að leiðbeiningar varðandi notkun á málningunni séu sem gleggstar. Við kappkostum að láta ítarlegar leiðbein- ingar vera á öllum málningarumbúð- um og notkunarleiðbeiningar er líka að finna á litakortum í bæklingum. Við dreifum handbók með upplýsingum um vöruval og notkun til þeirra sem þurfa að þekkja vel okkar efni svo sem til málara, arkitekta, afgreiðslu- fólks ímálningarvöruverslunum o.fl. í þessa handbók er svo bætt upplýs- ingum um nýjar eða breyttar vörur jafnóðum og þær koma á markað. Samfelld vöruþróun á sér stað, sem birtist bæði í nýjum vörum og endur- bótum á eldri vörum, breytingum í litavali o.fl..“ — Eru íslendingar íhaldssamir hvað varðar málningavörur? ,Já, því er ekki að neita að markað- urinn er tiltölulega íhaldssamur þann- ig að lítið er um byltingarkenndar breytingar. Tískusveiflur verða þó á þessum sviðum eins og í öðrum vör- um og má nefna að þegar ég byrjaði hjá Sjöfn árið 1974 var litaval fólks að breytast úr ljósum litum í dökka. Tískusveiflan fór svo aftur yfir í ljósu hnuna sex árum seinna en síðustu tvö árin hefur hún í rólegheitum verið að breytast yfir í meiri liti. Þróunin núna gengur mun hægar fyrir sig en árið 1974.“ — Hver eru algengustu mistök þeirra sem kaupa málningu í fyrsta skipti og mála kannski meira af kappi en forsjá? „Eins og fyrr segir kappkostum við að láta nákvæmar leibeiningar fylgja með vörum okkar til þess að há- marksárangur náist við málningar- vinnuna og til þess að koma í veg fyrir mistök. Algengustu mistök sem ó- vanir gera eru þau að kasta til hönd- unum við undirbúninginn, velja röng efni miðað við aðstæður og lesa leið- beiningar ekki nógu vandlega. + ' * Véla- & tækjaleigan Sogavegi 103 — Sími 8 2915 — Reykjavík — Iðnaðarmenn/Húsbyggjendur Hjá okkur fáið þið réttu verkfærin VÍBRATORAR VATNSDÆLUR BORVÉLAR SLÍPIROKKAR HITABLÁSARAR FLÍSASKERAR MÚRHAMRAR VATNSSUGUR NAGARAR STINGSAGIR RYKSUGUR RAFSTÖÐVAR Opið alla virka dag frá kl. 7:45 til 19:00 Laugardaga frá kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 17:00 Lokað sunnudaga JARÐVEGSÞJÖPPUR LOFTHEFTIBYSSUR BELTASLÍPIVÉLAR VIKURFRÆSARAR O.FL. MÚRHAMRAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.