Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 9
FRETTIR SÍS BYGGIR YFIR TÖPIN KÖNNUN HAGVANGS: 30% PJÓÐAR- INNAR LESA FRIÁLSA VERSLUN í markaðsspá Hag- vangs fyrir tímabilið ap- ríl-júní 1989 kemur fram í 1000 manna úrtaki að 30% þjóðarinnar hafa les- ið Frjálsa verslun á síð- ustu 12 mánuðum. Útbreiðsla Frjálsrar verslunar eykst nú stöð- ugt. I könnun Félagsvís- indastofnunar Háskólans í október sl. kom fram að 24% þjóðarinnar höfðu lesið Frjálsa verslun. Hér er því um fjórðungsaukn- ingu að ræða. Samkvæmt könnun Frjáls verslun 3. tbl. 1989. Hagvangs eru Mannlíf og Nýtt líf enn að bæta stöðu sína. 80% þjóðarinnar höfðu lesið Mannlíf á síð- ustu 12 mánuðum saman- borið við 75% í könnun Félagsvísindastofnunar og 72% höfðu lesið Nýtt líf samanborið við 60% samkvæmt könnun Fé- lagsvísindastofnunar í október 1988. Því er um verulega aukningu að ræða. SPARISJÓÐIR: SIMABANKA HLEYPT AF STOKKUNUM Símabanki sparisjóð- anna nefnist ný þjónusta sem sex sparisjóðir hleypa af stokkunum um þessar mundir. Hér er um að ræða þjónustu sem gerir viðskiptavinum sparisjóðanna kleift að hringja hvar og hvenær sem er og fá upplýsingar um viðskipti sín auk ým- issa annarra upplýsinga. Þeir sparisjóðir sem standa að símabankanum eru Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, Sparisjóður vélstjóra, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnarfjarð- ar, Sparisjóðurinn í Keflavík og Sparisjóður Mýrarsýslu. Símabankinn vinnur þannig að menn hringja í tiltekin símanúmer og gefa upp kennitölu og að- gangslykil sem valin eru í samráði við starfsmann sparisjóðsins. Að þessu loknu er hægt að fá ná- kvæmar upplýsingar um stöðu reiknings, síðustu hreyfingar reiknings, millifæra, panta aukayf- irlit, senda skilaboð, fá upplýsingar um inn- og útlánsvexti, gengi. o.fl. Notendur símabankans slá allar upplýsingar inn á sjálft símtækið eftir leiðbeiningum sem þeir heyra jafnóðum. Mönnum þykir forysta Sambands íslenskra sam- vinnufélaga hafa verið heldur seinheppin að hafa einmitt ráðist í að endurbyggja og innrétta stórhýsi undir skrifstofur sínar á sama tíma og tap- reksturinn reynist vera skelfilegur án þess að við nokkuð verði ráðið að því er virðist. Af þessu tilefni hefur glæsihús SÍS á Kirkju- sandi verið talsvert í um- ræðunni. Víst er að andstæðing- ar Samvinnuhreyfingar- innar hafa gaman af að fjalla um þessa ótíma- bæru fjárfestingu. Einn þeirra lét svo um mælt á mannamóti nýlega, þegar spurt var hvað SIS ætlaði að gera við þetta stórhýsi á sama tíma og fyrirtækið væri að skreppa saman með milljarða taprekstri, að sennilega vildu þeir byggja veglega yfir öll töpin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.