Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 16
FORSIÐUGREIN RIKISSTJORN DAVÍÐS ODDSSONAR 2 ÁRA: Davíðs Oddssonar, samstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, tók við völdum 30. apríl 1991 og boðaði margt. ÁRANGUR RÍKISSTJÓRNAR STÓRA MARKMIÐIÐ, AD RÉnA FJÁRL Ríkisstjórn Davíðs Oddsson- ar, samstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, varð 2 ára á dögunum. Frjáls verslun gerir hér úttekt á árangri ríkisstjórn- arinnar við að ná upphaflegum markmiðum sínum. Sumt hefur náðst en stóru málin, eins og að rjúfa kyrrstöðu í atvinnulífinu, rétta fjárlagahallann af, tryggja í lögum að fiskurinn í sjónum sé sameign þjóðarinnar og lækka raunvexti til muna hefur ekki TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 16 náðst þótt ríkisstjórnin hafi haft 2 ár til stefnu. 1991VAR TALIÐ AÐ HAGSVEIFLAN VÆRI í BOTNI Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar var gefin út 30. apríl 1991 er stjórnin tók við völdum. Við gerð stefnuyfir- lýsingarinnar var það mat stjórnar- herranna, sem annarra, að hagsveifl- an væri í botni. Það var tálsýn. Það sem einkennt hefur störf stjórnarinn- ar í þau tvö ár, sem hún hefur setið við völd, er barátta við efnahagslegan samdrátt vegna verra ástands fiski- stofnanna en gert var ráð fyrir og lengri efnahagssamdráttar í heimin- um en búist var við. Að undanfömu hafa svo bæst við vandræði vegna fallandi verðs á fisk- afurðum erlendis og fyrirsjáanlegt er tekjutap af Varnarliðinu. Aðstæður hafa því reynst allt aðrar en reiknað var með þegar stjómin var mynduð. Engu að síður er mjög ólíklegt að ráð- herrar í ríkisstjórninni geti verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.