Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 17
Staöa meginverkefna ríkisstjórnar á 2 ára afmælinu Rjúfa kyrrstöðu - auka hagvökst Stöðugleiki í at- vinnulífinu (engar vinnudeilur) Enginn fjárlaga- halli í árslok 1993 Skapa skilyrði fyr- Ir lækkun skatta Stemma stigu við vaxandi útgjöldum ? ríkissjóðs. Já (í krón- um). Nei (% af lands- framleiðslu.) Skattbyrði lækkuð. '7 Já (í krónum). Nei (% af landsfram- •' leiðslu). Lækka skatthlut- fall einstaklinga í kjölfar minni rík- isumsvifa Alver á — Keilisnesi EES Lág verðbólga __ Afnám einokunar fX og hafta. Sam- keppnislöggjöf Ríkisbönkunum breytt í hlutafélög Vaxtalækkun Hemja erlendar lántökur ® Leysa vanda vegna 54 milljarða lífeyris- ______ skuldbindinga rík- NÖ issjóðs Mat Frjálsrar verslunar á stöðu nokkurra meginverkefna ríkisstjórnarinnar á 2 ára afmælinu. METINN Á2ÁRA AFMÆLI AGAHALUNN AF, HEFUR EKKINÁÐST ánægðir með eigin árangur, sérstak- lega varðandi hið stóra markmið að reka ríkissjóð án halla. MARKMIÐ FREMUR EN LOFORÐ Rétta er að vekja athygli á að Frjáls verslun skilgreinir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórna sem markmið sem stefnt skuli að fremur en bein loforð. Stjórn- málaflokkar lofa fyrir kosningar. Þegar fleiri en einn flokkur situr í rík- isstjórn kann hann að hafa þurft að slá af kröfum sínum við myndun stjórnar- innar. Hann verður hins vegar að gera það upp við sjálfan sig gagnvart kjósendum hvað sé ásættanlegt að slá miklu af til þess eins að komast í ríkis- stjórn. Markmið 1: RJÚFA KYRRSTÖÐU - EKKINÁÐST 1 fyrstu línu stefnuyfirlýsingarinnar segir orðrétt: „Ríkisstjómin hyggst rjúfa kyrrstöðu og auka verð- mætasköpun í atvinnulífinu sem skili sér í bættum lífskjörum.“ Þetta markmið hefur engan veginn náðst. Landsframleiðsla og tekjur þjóðarinnar hafa haldið áfram að drag- ast saman og er ekki enn séð fyrir endann á því. Atvinnuleysi hefur að sama skapi aukist og var um 5% að jafnaði síðastliðinn vetur. Síðastliðið haust spáðu aðilar vinnumarkaðarins, eins og ASÍ, að útlit væri fyrir að 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.