Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 26
FORSIÐUGREIN una nær íbúðakaupendum í heima- byggð. AÐGERÐ 9: AUKNAR SAMGÖNGUR TIL AÐ BYGGJA UPP VAXTARSVÆÐI AÐGERÐ 9: „MEÐ aðgerðum í atvinnu- og samgöngumálum verði þjónustu- og vaxtarsvæði á landsbyggðinni styrkt. Dregið verði úr miðstýringu og forræði eigin mála flutt í heimabyggð. Unnið verður að sameiningu sveitarfélaga í samstarfi við þau. Lífskjör verða jöfnuð, með- al annars með lækkun hús- hitunarkostnaðar, þar sem hann er mestur.“ Hér hefur ríkisstjórnin hreyft sig og það með nokkrum kostn- aði. Mest ber á dýrri jarðgan- gagerð á Vestfjörðum þar sem verið er að styrkja svæðið í kringum Isafjörð sem vaxtar- svæði. Verið er að tengja byggðir saman með jarðgöng- um. Á Akureyrarsvæðinu vígði síðasta nkisstjórn göngin um Ólafsfjarðarmúla en á þeim var byrjað sumarið 1987. Það hefur styrkt svæðið í kringum Eyja- fjörð sem vaxtarsvæði og þar eru nokkur sveitarfélög að hefja meira samstarf. Á teikniborðinu eru dýr jarðgöng á Austfjörðum til að gera Egilsstaði að vaxtar- svæði á Austurlandi. Varðandi húshitunarkostnað- inn hefur virðisaukaskattur verið settur á hitaveitur og þar með hefur sá kostnaður hækk- að. Loks má geta þess að á Al- þingi hafa verið samþykkt lög þar sem sveitarfélögum er leyfi- legt að skilgreina sig sem til- raunasveitarfélög og að þau taki að sér ýmisleg sameiginleg verkefni. AÐGERÐ10: BARÁTTA GEGN LANDEYÐINGU AÐGERÐ 10: „MEÐ því að styðja einstaklinga og félög í baráttu gegn landeyðingu og fyrir gróðurvernd. Lög verða sett um eignarhald á orkulind- um og almenningum og um af- notarétt almennings. Ríkis- stjórnin mun taka virkan þátt í alþjóðasamstarfi um mengunar- varnir og verndun lífríkis sjáv- ar.“ Landgræðslan hefur fengið meira fé en ennþá skortir mjög mikið á að raunhæfur árangur hafi náðst í barátt- unni við uppblástur og eyðingu lands- ins. Lög hafa verið sett um eignarhald á orkulindum. Virk þátttaka hefur verið á alþjóðavettvangi um mengun- arvamir og auðvitað má ekki gleyma því að vösk sveit manna fór á um- hveríisráðstefnuna í Ríó í Brasilíu. einstaklingsbundins sparnað- ar.“ Engan veginn hefur tekist að tryggja að allir landsmenn njóti sam- bærilegra lífeyrisréttinda. Margir líf- eyrissjóðir standa höllum fæti og hafa lofað meiri lífeyri en þeir geta staðið við. Þá hefur ekkert verið gert íþví að taka á vanda lífeyrissjóðs opinberra starfsmanna en hann er gjaldþrota. í árslok 1991 voru lífeyrisskuld- bindingar ríkisins sjálfs um 54 millj- arðar umfram iðgjaldsgreiðslur og voru þá ekki taldar með ýmsar stofn- anir og fyrirtæki landsins. Það er skattgreiðenda, ekki síst úr einka- geiranum, að standa straum af þessum kostnaði verði lífeyrir opinberra starfsmanna ekki skertur. Á sama tíma eru margir í einkageiranum í lífeyrissjóðum sem standa höllum fæti, sjóðum sem þurfa með einum eða öðr- um hætti að grípa til skerðingar lífeyris, hækka iðgjaldsgreiðslur og takmarka mjög raunvaxta- lækkun á útlánum. Lífeyrismál þjóðarinnar eru ein mesta tíma- sprengjan í þjóðfélaginu. Valfrelsi hefur hins vegar aukist í lífeyrismálum. Það er erfitt hlutskipti að skikka fólk til að greiða í lífeyrissjóði sem vit- að er að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar. Því má reikna með að sífellt fleiri byggi upp sinn eigin lífeyrissparnað í frjálsum lífeyrissjóðum. skiptin við útlönd hafa verið réttum megin við strikið í viðskiptum með vöru og þjónustu. Vaxtagreiðslurnar eru ástæðan fyrir gegndar- lausum halla á viðskiptajöfnuði. AÐGERÐ11: LANDSMENN NJÓTI SAMBÆRILEGRA LÍFEYRISRÉTTINDA AÐGERÐ 11: „MEÐ því að all- ir landsmenn njóti sambæri- legra lífeyrisréttinda og valfr- elsis í lífeyrismálum og ið- gjaldagreiðslur hvetji til til AÐGERÐ12: TRYGGJA ÖLLUM TÆKIFÆRITIL MENNTUNAR AÐGERÐ 12: „MEÐ því að tryggja öllum tækifæri til menntunar við sitt hæfi þess að búa æsku landsins undir fjölbreytt framtíðarstörf. Dregið verði úr miðstýringu í skólakerfinu og áhersla lögð á starfs- og endurmenntun. Ríkis- stjórnin mun efla rannsóknir og vísindastarfsemi og greinar, sem byggjast á hugviti og há- tækni.“ Hér má auðvitað spyrja sig hvort hækkun skólagjalda í framhaldsskóla 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.