Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 34
Suzuki Vitara. má spyrja sig hvort þróunin geti orðið sú, eftir að jeppar urðu í ríkari mæli almenningseign, að fleiri forstjórar fari yfir í fólksbfla á næstu árum til að skera sig betur úr fjöldanum? Hvað bflasölu almennt varðar á næstu árum má ætla að hún ráðist mest af þróun efnahagsmála. Verði áframhaldandi samdráttur má ætla að ódýrari bflar verði meira keyptir. Um leið mun notagildið einnig verða þyngra á met- unum. *Verð bíla í þessari grein er fyrir 7,5% gengisfellinguna 28. júní en blaðið var þá á lokastigi í prentvinnslu og gafst ekki tími til breytinga. mmm Volkswagen Vento GL. AukobúnoSur á mynd: Álfelgur og vindskeiS. * Ovenju glæsilegur billl - Á venjulegu verbi. Fegurð og glæsileiki einkenna Volkswagen Vento yst sem innst. Þokkafullt útlit, kraftur, rými og aksturseiginleikar VW Vento standast samanburð við miklu dýrari bíla. En verðlagningin á VW Vento er óvenjuleg, því að hann er seldur á svipuðu verði og venjulegur fólksbíll: 1.395 þúsund krónur. Þegar saman fara mikil gæði og lágt verð tölum viS um góð kaup. Þessi gömlu sannindi eiga vel við þegar VW Vento er annars vegar. Komdu og kynnstu VW Vento í reynsluakstri - |xið gefur besta raun. Volkswagen VENTO ^ Laugavegi 170 -174 * Simi 69 55 00 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.