Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 22
myntkerfið er fastgengisstefna. EFTA-þjóðimar höfðu mikinn áhuga á að ganga inn í kerfið en áhugi Svía og Finna hefur dalað frá því í haust er gengi gjaldmiðla þeirra féll. Áhugi Norðmanna hefur líka minnkað og h't- ið fer fyrir þessari umræðu á íslandi. í sinni ýktustu mynd má segja að skuldbindi íslendingar sig til að tengj- ast Evrópska myntkerfinu sé í raun verið að „skipta um gjaldmiðil" á ís- landi, að ECU gildi hér á landi þar sem krónan yrði fest við kerfið. Þar með næðist upp tröllbundin fastgengis- stefna hér á landi. Engu að síður hefur þessi ríkis- stjóm breytt um myntkörfu við geng- isskráningu krómmnar. ECU hefur yfir 70% vægi í körfunni á móti banda- ríska dollarnum og japanska yeniu. Möguleikinn er því enn galopinn til að grípa til handaflsaðgerða og fella gengi krónunnar eins og ríkisstjómin gerði raunar fyrir rúmri viku. AÐGERÐ 6: STÖÐVA HALLA RÍKISSJÓÐS, SÖFNUN SKULDA 0G LÆKKA RAUNVEXTI í ÞJÓÐFÉLAGINU AÐGERÐ 6: „MEÐ uppskurði á ríkisfjármálum í því skyni að stöðva hallarekstur, skulda- söfnun og útgjaldaþenslu og stuðla þannig að lækkun raun- vaxta. Eitt meginverkefni ríkis- stjómarinnar á kjörtímabilinu verður að lækka ríkisútgjöld, breyta ríkisfyrirtækjum í hluta- félög, hefja sölu þeirra, þar sem samkeppni verður við komið, og breyta þjónustustofnunum í sjálfstæðar stofnanir, sem taki í auknum mæli gjald fyrir veitta þjónustu. Verkefni í ríkisrekstri verði boðin út.“ Ríkisstjóminni hefur mistekist að ft@GsnsG a® D®scBa wd® Gp[?Dag]®° GDaDDaDDiiQ Arið 1992 Stefnt að í fjárlögum Varð ^5 Fjárlagahalli milljarðar á verðlagi hvers árs Árið 1994 Með Markmið við myndun ríkis- stjórnar: Hallalaus fjárlög Arið 1993 Stefnt að í fjárlögum Verður aðgerðum Afkoma ríkissjóðs á verðlagi hvers árs Milljarðar Heildartekjur Heildarútgjöld Fjárlög Útkoma Fjárlög Útkoma Halli 1991 100,0 112,5 -12,5 1992 105,4 103,4 109,5 110,6 -7,2 1993 104,8 102,3 111,0 115,5 -13,2 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.