Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 35
ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS: JÖKLAFERÐIR FENGU VERÐLAUN FYRIR BESTU MARKAÐSÁÆTLUNINA Sigurvegarinn, Tryggvi Árnason, eigandi Jöklaferða, fyrir miðju, ásamt Ingjaldi Hannibalssyni framkvæmdastjóra Útflutningsráðs og Hauki Björnssyni hjá Útflutningsráði. Þátttakendur í verkefninu útflutningsaukning og hagvöxtur með viður- kenningarskjöl. Haraldur Haraldsson, í Andra, Páll Sigurjónsson, ístaki og María Ingva- dóttir hjá Útflutningsráði. Jón Ásbergsson, núverandi fram- kvæmdastjóri Útflutningsráðs, tók við 1. júlí, ræðir hér við Árna Sigfús- son (til vinstri) framkvíemdastjóra Stjórnunarfélagsins. Jón er raunar formaður Stjórnunarfélagsins. Fyrirtækið Jöklaferðir á Höfn í Hornafirði fengu verðlaun Út- flutningsráðs Islands fyrir bestu markaðsáætlunina í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxt- ur. Framkvæmdastjóri Jökla- ferða er Tryggvi Arnason. Hann tók við verðlaununum úr hendi Þorkels Helgasonar, aðstoðar- manns Sighvats Björgvinssonar viðskiptaráðherra. Verkefnið Útflutningsaukning og hagvöxtur er á vegum Útflutnings- ráðs Islands. Þetta er þróunarverk- efni fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem hafa áhuga á að hefja útflutning eða festa í sessi útflutning sem þegar er hafinn. Fyrirtækin sjö, sem tóku þátt í verkefninu að þessu sinni, voru: Jöklaferðir hf., Eðal hf., Ferðaþjón- usta bænda, Gagnamiðlunin hf., Kvikk hf., Póls rafeindavörur hf. og Stjörnusteinn hf. Sérstök dómnefnd hlýddi á fulltrúa fyrirtækjanna kynna áætlun sína og fór yfir gögn sem unnin hafa verið á undanförnum mánuðum. Verkefnið stendur yfir í heilt ár. Það er írskt að uppruna, þróað hjá Stjórnunarfélagi Ira í samvinnu við Útflutningsráð íra og fleiri. Það var fyrst reynt á Irlandi 1986 og reyndist svo vel að síðan hef- ur afnotaréttur af því verið seldur til átta landa. Að verkefninu hér á Iandi standa Útflutningsráð íslands, Stjórnunarfé- lag íslands, Iðnlánasjóður og íslands- banki. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.