Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 39
Sigurður drekkur kaffi með nánum vinum sínum á Aski við Suðurlandsbraut 4 á hverjum morgni. Talið frá vinstri: Jón Gunnarsson, Óttar Möller, Guðmundur Valtýsson, framkvæmdastjóri Asks, Sigurður Egilsson, Guðmundur Arason, Gissur Símonarson, Þráinn Valdimarsson og Indriði Pálsson. skopskynið. Hann er mjög þægilegur maður.“ í REKSTRIMEÐ GUNNARIJ. FRIÐRIKSSYNI í ÞRJÁTÍU ÁR Gunnar J. Friðriksson iðnrekendi á og hefur rekið plastverksmiðjuna Sig- urplast með Sigurði í um þrjátíu ár. Þeir tveir eru langstærstu hluthafam- ir. í upphafi byrjuðu Gunnar og Axel heitinn Kristjánsson, í Rafha, saman með plastverksmiðju. Hún var síðan sameinuð plastverksmiðju Sigurðar undir heitinu Sigurplast. Olíufélagið Skeljungur á einnig hlut í fyrirtækinu. Þess má geta að Sigurplast framleiðir flöskur og brúsa úr plasti, auk annarra plastumbúða. „Okkur Sigurði hefur gengið mjög vel að vinna saman. Það hefur aldrei komið neitt upp á sem við höfum ekki getað leyst auðveldlega. Leiðir okkar liggja mest saman í gegnum störf okk- ar í Sigurplasti en einnig sitjum við saman í stjórn Hampiðjunnar. Ég held að honum sé best lýst þannig að hann sé rólegur og yfirvegaður, þægilegur í umgengni og með gott skopskyn. Nú, ekki má gleyma að hann leggur mikið upp úr að aka á góðurn amerísk- um bflum,“ segir Gunnar. EKUR Á KADIUÁK ENSÁFYRSTI VAR STUDEBAKER ’28 MODELIÐ Sigurður ekur núna á stórum Kad- ilják, R-1717. Þetta bflnúmer hefur lengi verið þekkt á meðal bflaáhuga- manna. Faðir Sigurðar, Egill, var með þetta númer á bflum sínum í ára- raðir. Sem sannur áhugamaður um bfla hefur Sigurður átt fjölmarga bandaríska bfla í gegnum tíðina. Fyrsti bfll hans var Studebaker, ’28 módelið sem hann keypti af Halldóri Hansen lækni. Sjálfur segir Sigurður um ameríska bfla að þeir séu einfald- lega „rýmri og meiri bflar“. Á árum áður var Sigurður með veiðidellu og renndi fyrir lax. Hann hefur nú lagt það áhugamál alveg á hilluna. Faðir hans átti jörðina Lax- árnes í Kjós ásamt fjölskyldu Eggerts Kristjánssonar. Jörðin stendur, eins og nafnið bendir til, við hina þekktu laxveiðiá, Laxá í Kjós. Sigurður á enn hluta í jörðinni. EINN HELSTIHLUTHAFINN í EIMSKIP, MAREL OG HAMPIÐJUNNI Sigurður er stærsti hluthafinn í Hampiðjunni, á 10%, fjórði stærsti í Marel, með 10% hlutafjár, og ellefti stærsti í Eimskip, með 1,29% hluta- fjár. Hann situr bæði í stjórn Marels og Hampiðjunnar. Þá á hann í mörg- um öðrum hlutafélögum, auk auðvit- að hiutar síns í Sigurplasti sem fyrr er getið. Þá á hann í húsnæði við Hlemm þar sem faðir hans rak fyrirtæki sitt. Hann hefur þótt sérlega farsæll fjár- festir á undanförnum árum, verið „sannur investor" eins og einn við- mælandi okkar orðaði það. Hlut sinn í Hampiðunni eignaðist hann fyrir nokkrum árum þegar hann keypti hlut Fjárfestingarfélags ís- lands í fyrirtækinu. Það þótti snjallt „coupe“ hjá Sigurði, eins og það er orðað á máli fjárfesta. Hann lætur peningana vinna fyrir sig. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.