Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 46
TOLVUR „NuTUBÓK" FRÁ AST Það er orðið langt þróunarskeið færanlegra tölva. Eina af fyrstu flytj- anlegu PC-tölvunum, sem nú er orðin safngripur, mátti rogast með á milli vinnuborða. Hún nefndist þó „IBM PC Portaþle". Algeng ferða- tölva, nú 12 árum síðar, er minni um sig en hnappaborð IBM PC Portable, samt sem áður mörg hundruð sinnum öflugri og fljótv- irkari og með grafíska eiginleika sem hefðu þótt óhugsandi fyrir nokkrum árum síðan. Nýjustu fartölvurnar, sem nefnast „Notebook" og hafa verið nefndar „fistölvur", eru á stærð við skrifblokk. Þær eiga það sameiginlegt að byggjast á örgjörvanum 80486 frá Intel. Þótt verð þeirra sé vel á 2. hundrað þús. kr. má fullyrða að sú tölvunargeta, sem fyrir það fé fæst, er ekki dýr, a.m.k. ekki fyrir þá sem geta nýtt eiginleika þess- ara tækja að einhverju marki. Orðið „fistölva" sýnir ákveðin galla nýyrða sem setja einskonar punkt aftan við sjálf sig, gera ekki ráð fyrir að þróunin haldi áfram. Hvað á að t.d. að kalla næstu kynslóð fartölva sem verða enn léttari en fis? 486-fartölvurnar eru ótrúlega lík- ar, ekki einungis í útliti heldur einnig hvað varðar tæknilega eiginleika og getu. Ein þeirra fáu, sem skera sig úr í tæknilegu tilliti á fleiri en einn hátt, er „Power Exec“ (PE) frá bandaríska fyrirtækinu AST Research (EJS). Ef hægt væri að segja að AST PE sé klæðskerasaumuð fyrir einhvern ákveðinn hóp PC-notenda þá eru það án efa stjórnendur fyrirtækja, stofn- ana og deilda. AST PE er, í grunnútfærslu, með 486-gjörva (SL) með 25 megariða tiftíðni, 4ra megabæta vinnsluminni, svart/hvítum skjá og 60 megabæta föstum diski sem þolir mikið hnjask. Hægt er að velja tölvuna með a.m.k. tvenns konar litskjá, föstum diski frá 60-200 Mb og með vinnsluminni frá 4-32 megabæta. Hraðminni er 64 Kb. Með AST PE fartölvunni má fá sér- stakan ramma sem henni er smellt í á skrifborði og er hún þar með orðin eins og hver önnur PC-borðtölva. Sérstakt töl- uhnappaborð, þ.e. aukaborð, er fáanlegt sé þörf fyrir reiknivélar- hnappa. Faxkort á stærð við krít- arkort, sem jafnframt inniheldur símamótald, er fáanlegt, einnig straumleiðsla til tengingar við 12v rafkerfi bfls. Og af löngum lista yfir annan aukabúnað, sem ekki verður tíundaður hér frek- ar, skal geta festiólar en með henni er hægt að tjóðra fartölv- una og læsa fastri, t.d. við rúm eða miðstöðvarofn, og eftir því sem sagt er mun ekki vera van- þörf á eigi að vera óhætt að skilja hana eftir t.d. í hótelherbergi. Þegar nýja farsímakerfið tekur við af því gamla innan skamms ætti eftir- spurnin eftir fartölvum til nota í bflum að aukast. Astæðurnar eru margar en þær helstar að nýja kerfið mun virka alls staðar á landinu, truflanir verða úr sögunni, hlerun á FM-tíðnisviði verð- ur úr sögunni og með því verður hægt Glæsilegur gististaður í frábæru umhverfi Bifröst í Borgarfirði er sumarhótel sem búið er öllum þeim þægindum sem ferðamaður vill njóta á góðum gististað # í hótelinu eru 26 herbergi # 2 manna herbergi með baði á kr. 4.990- # 2 manna herbergi án baðs á kr. 3.600- # Svefnpokapláss á kr. 700- 0 Gufubað • Ijósabekkur • íþróttahús # Sérréttaseðill • réttir dagsins # Fjölbreitt hlaðborð á sunnud. frá 4. júlí til 8. ágúst # Tilboðsverð á öli á fimmtudagskvöldum # Hugguleg setustofa með ami Leitið upplýsinga og gerið pantanir á Hótel Bifröst Hótel Bifröst, Borgarfirði, sfmi 93-50000 fax 93-5020 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.