Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 6
EFNI Sigurður Egilsson er farsæll fjárfestir sem hefur áhuga á bridge og bílum. Hann er hér í skemmtilegri Nærmynd. Sigurður hefur drukkið morgunkaffi með sömu mönnunum sex daga vikunnar í áraraðir. Hér er þessi skemmtilegi kaffihópur saman kominn á Aski við Suðurlandsbraut 4. Sjá bls. 36. 8 FRÉTTIR Lofsverð viðbrögð fyrirtækja við spurningalistum Frjálsrar verslunar vegna vinnslu á „100 STÆRSTU". 16 FORSÍÐ UGREIN Yfirgripsmikil úttekt á verkum ríkisstjórnarinnar á 2 ára afmæli hennar. Stjórnin setti sér mjög ákveðin markmið í upphafi. Hefur henni tekist að ná þeim eða er hún komin af leið? Niðurstaðan er sú að ríkisstjórnin hefur ekki náð árangri í nokkrum af mikilvægustu markmiðum sínum. Henni hefur ekki tekist að rjúfa kyrrstöðu og efla hagvöxt. Ekki náð jafnvægi í ríkisrekstri og eytt fjárlagahalla. Ekki skapað skilyrði fyrir lækkun skatta. Ekki náð að breyta ríkisbönkunum í hlutafélög og selja Búnaðarbankann. Ekki náð að lækka raunvexti að neinu marki. Henni hefur hins vegar tekist að halda stöðugleika í atvinnulrfinu og lagt sitt af mörkum svo friður haldist á vinnumarkaði. Verðbólga hefur verið lág. Hún hefur komið á samkeppnislöggjöf. 28 ALGENGUSTU FORSTJÓRA- BÍLARNIR Þegar atvinnurekendur koma saman á ráðstefnum fer ekki á milli mála hvaða bílar eru forstjórabflar á íslandi. Það eru jeppar. 35 MARKAÐS- VERÐLAUN ÚTFLUTNINGSRÁÐS Sigmar B. Hauksson skrifar á næst- unni fasta dálka um þekkta „busin- ess“-veitingastaði erlendis. Hann byrjar hér á að fjalla um stað dönsku smurbrauðsdrottningarinnar Idu Davidsen í Kaupmannahöfn. Sjá bls. 62. 36 NÆRMYNDAF SIGURÐIEGILSSYNI Sigurður Egilsson er fyrirferðalítill í fjölmiðlum en þeim mun meira fer fyrir honum sem fjárfesti á hlutabréfamarkaðnum. Hann er stærsti einstaki hlutafinn í Hampiðjunni og með þeim stærstu í Eimskip og Marel. Auk þess á hann í mörgum öðrum fyrirtækjum. 40 SKOÐUN Ásdís Sigurðardóttir markaðsfræðingur segir skoðun sína á nauðsyn þess að laða að erlenda fjárfesta til landsins. Hún telur líka að það vanti algerlega stefnumörkum við að selja íslenskar vörur erlendis og auka verðmætasköpun í íslenskum atvinnugreinum. Hún líkir stöðu íslands við „geltandi hund“, frægt dæmi úr markaðsfræðunum. 44 TÖLVUR OG TÆKNI Sagt frá ýmsum skemmtilegum nýjungum sem hafa verið að skjóta upp kollinum á tölvumarkaðnum. 49 BANDARÍSKI SÍMARISINN AT&T 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.