Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 25
Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann - breytingar milli ára J.jj 22,6 Ríkisstjórn Davíös tók við 2,5 // -2,8 ■ ; gjg mm g|| '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 Kaupmáttur ráðstöfunartekna hefur minnkað. Grafið sýnir að hann er nú sá sami og árið 1986. Fallið frá toppnum 1987 og 1988 var að mestu komið fram hjá síðustu stjórn. Landsframleiðsla A verðlagi hvers árs í milljörðum króna 384,1*_________382,3 383,4 354,4 Á föstu verðlaqi Hagvöxtur I % á milliára ? o '90 '91 '92 '93 Landsframleiðslan hefur dregist saman á valdatíma stjórnarinnar. Hún er nú um 17 milljörðum minni að raungildi en á árinu 1991. með afnámi hins umdeilda skatts, aðstöð- ugjalds. Heild- arskattbyrðin, skatttekjur rík- isins, hefur minnkað í krónutölum. A hinn bóginn hefur lands- framleiðslan minnkað hlut- fallslega meira þannig að skattbyrði, mæld sem skatttekjur rík- isins af lands- framleiðslu, fór úr 24,4% á ár- inu 1991 í 25,1% á árinu 1992. Líklegt er að hlutfallið á þessu ári verði um 24,8%. Skattbyrði, sem hlutfall af landsframleiðslu, hefur því hækkað örlítið á valdatíma ríltis- stjórnarinnar en lækkað í krónutöl- um. Fyrirsjáanlegt er að þessi ríkis- stjórn nær ekki stefnu sinni að lækka skatta vegna erfiðleika við að draga úr ríkisútgjöldum umfram samdráttinn í þjóðartekjum og bullandi fjárlaga- halla. Meginmunurinn á skattlagningu hér á landi og erlendis er að hér hefur meiri áhersla verið lögð á óbeina skatta, veltuskatta, en í flestum ná- grannaríkjanna. Þá er virðisauka- skattsprósentan hærri hér á landi en í flestum öðrum ríkjum. Fróðlegt verður að sjá hvernig ríkinu tekst að lækka hana til samræmis við það sem gerist erlendis á rneðan fjárlagahallinn bullar áfram. AÐGERÐ 8: TREYSTA SJÁLFSEIGNARSTEFNU í HÚSNÆÐISMÁLUM AÐGERÐ 8: „,MEÐ því að treysta hvort tveggja í senn sjálfseignarstefnu í húsnæðis- málum og uppbyggingu félags- legra íbúða. Húsbréfakerfið verði fest í sessi og jafnvægi komið á á húsbréfamarkaði með því að draga úr óhóflegri láns- fjárþörf ríkisins. Fjárhagsstaða opinberu byggingasjóðanna verði styrkt. Húsaleigulög verði endurskoðuð, framboð aukið á leiguhúsnæði og aðstoð veitt til að draga úr húsnæðiskostnaði leigjenda. Bankakerfið verið nýtt til að færa þjónustu við íbúðakaupendur nær þeim í heimabyggð. Fylgt verði eftir áætlun um bætta húsnæðisað- stöðu og þjónustu við aldraða og fatlaða.“ Þessi aðgerð hefur tekist að mörgu leyti. Fjárhagsstaða Húsnæðisstofn- unar hefur verið styrkt með því að hækka vexti á lánum sem stofnunin veitir. Þá hefur tekist að festa hús- bréfakerfið í sessi. Lánafyrirgreiðsla hefur verið aukin til þeirra sem bjóða leiguhúsnæði og þar með hefur fram- boð á leiguhúsnæði aukist. Um leið hefur leigan lækkað að raungildi og hefur það dregið úr húsnæðiskostn- aði leigjenda. Greiðslumati vegna íbúðakaupa er sinnt í bönkum og þannig hefur tekist að færa þjónust- R, íkisstjórnin hefur samið um Evrópska efnahagssvæðið sem er samvinna EB ogEfta landa. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.