Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 24
 FORSIÐUGREIN er með eignaskattsstofn upp á um 70 milljónir króna. Ef það greiðir 2 millj- ónir í eignaskatt er eignaskattsstofn- inn um 140 milljónir. ÞRJÚSEM SKERASIG ÚR í EIGNASKATTI Af yfirlitinu sést að Hekla, Bifreið- ar & Landbúnaðarvélar og Ingvar I Helgason greiddu mest í eignaskatta af bílaumboðunum vegna áranna 1990 og 1992. En einnig voru Brimborg, Globus, P. Samúelsson og Ræsir með nokkum eignaskatt. Globus var með eignaskatt upp á samtals 6 milljónir vegna áranna 1990 og 1991 en engan vegna ársins 1992. Það stafar af útgáfu jöfnunarhluta- bréfa á árinu 1992 í takt við eigið fé. Nafnverð hlutabréfa voru skráð úr 26 milljónum í um 290 milljónir króna. Fyrirtækið var þá gert að almenn- ingshlutafélagi en við slíkar aðstæður er algengt að gefin séu út jöfnunar- hlutabréf. Þess má geta að Globus er heildverslun og með mörg þekkt um- boð fyrir utan bíla. Svipað má segja af Heklu og Ingvari Helgasyni, bæði eru með umsvif á öðrum vettvangi líka. Eins og sjá má af yfirlitinu vantar tölur fyrir Bflaumboðið vegna ársins 1990. Vegna mistaka var það ár ekki tekið með en Bflaumboðið var stofnað undir lok ársins 1988. Árið 1989 var því fyrsta starfsár þess. NIÐURFELLING AÐSTÖÐUGJALDS HJÁLPAR BÍLGREININNIMIKIÐ Aðstöðugjald hefur í mörg ár verið óvinsæll skattur. Hann var lagður niður á síðasta ári. Óvinsældir að- stöðugjalds stöfuðu auðvitað fyrst og fremst af því að það var lagt á sem sérstakur veltuskattur án tillits til rekstrarafkomu. Hann var afar órétt- látur. Fyrirtæki með mikil umsvif lentu í að greiða háa skatta. Ef fyrirtæki töpuðu, gjöld umfram tekjur, mynduðu tekjumar stofn til aðstöðugjalds. Ef um hagnað var að ræða, tekjur umfram gjöld, mynduðu gjöldin stofn til aðstöðugjalds. Hægt var að draga liði frá eins og tekjutU- færslu vegna verðbreytinga. Ekki meira um það. Búið er að leggja að- Afkoma bílaumboðanna árin 1990-1992 var mjög misjöfn. Hún sýnir líka enn og aftur að ekki fer alltaf saman mikil velta og hagnaður í fyrirtækjum. Þannig gekk rekstur Ingvars Helgasonar best þrátt fyrir að Hekla og P. Samúelsson, Toyota, væru bæði með meiri veltu. Kraftmikill 5 dyra lúxusjeppi Suzuki Vitara er einstaklega sparneytinn jeppi með frábæra fjöðrun, vökvastýri, vandaða innréttingu, rafdrifnar rúður, samlæs- ingu á hurðum og upphituð sæti auk fjölda annarra kosta. Reynsluaktu Suzuki Vitara og það verður ást við fyrsta akstur. $ SUZUKI SUZUKIBILAR HF SKEIFUNNI 17 .SlMI 685100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.