Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Page 27

Frjáls verslun - 01.02.1994, Page 27
Hekla Tekjuskattur - milljónir — 28 1990 19 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir — 524 469 483 I I I 1990 1991 1992 Markaðshlutfall 1992 17,2 % Fólksbílar Sen< ,d\b»ar % HEKLA Hekla, sem er með umboð fyrir Mitsubishi, Volkswagen, Rover og Seat, greiddi þriðja mesta tekjuskatt- inn af bílaumboðunum á tímabilinu, samtals um 47 milljónir króna. Miðað við álagðan tekjuskatt var skattskyld- ur hagnaður um 62 milljónir árið 1990 og um 42 milljónir árið 1991. Hins vegar greiddi Hekla ekki tekjuskatt vegna ársins 1992 sem þýðir að skatt- skyldur hagnaður þess var enginn. Hekla er með mesta veltu af bíla- umboðunum. Tekjur fyrirtækisins koma af talsvert fleiri sviðum en bfla- sölu. Til dæmis er það með umboð fyrir stórvirkar vinnuvélar, Caterpill- ar og fleiri umboð. Fjárhagsstaða Heklu er sterk. Eignaskattsskyld hrein eign í lok árs- ins 1992 var tæplega hálfur milljarður króna. Markaðshlutdeild Heklu á bíla- markaðnum jókst lítillega á árinu 1993. P. Samúelsson -Toyota - Tekjuskattur - milljónir - 1990 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir — 1990 1991 1992 Markaðshlutfall Bifreiöar & landbúnaöarvélar Tekjuskattur - milljónir — 0 0 0 1990 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir - 455 455 Markaðshlutfall 1992 1993 % % 8,8 5,5 FólKsbí'a* Sendibílar 12.5 4.5 P. SAMÚELSSON P. Samúelsson, Toyota, greiddi 1 milljón í tekjuskatt á tímabilinu. Það var árið 1990. Eftir það hefur fyrir- tækið ekki verið með skattskyldan hagnað. Álagður tekjuskattur upp á 1 milljón þýðir skattskyldan hagnað upp á 2,2 milljónir. Vegna þess að fyrir- tækið greiddi ekki tekjuskatt tvö ár í röð skal minnt á yfirfæranlegt tap á milli ára þegar að tekjuskatti kemur. P. Samúelson er með næstmesta veltu af bilaumboðunum, kemur næst á eftir Heklu. Afkoma fyrirtækisins undanfarin ár hefur þess vegna ekki verið í takt við veltuna. Fjárhagsstaða P. Samúelssonar hefur verið nokkuð til umræðu á með- al manna í viðskiptalífmu undanfarið eftir að upplýstist að Toyota í Japan komi væntanlega inn í fyrirtækið sem hluthafi. Eignaskattsskyld hrein eign í lok ársins 1992 var um 117 milljónir. P. Samúelsson var með mestu mark- aðshlutdeild bflaumboða á íslandi á síðasta ári og hefur raunar svo verið undanfarin ár. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Bifreiðar & Landbúnaðarvélar greiddu engan tekjuskatt á árunum 1990 til 1992, þijú ár í röð. Skatt- skyldur hagnaður þess á tímabilinu var því enginn. í þessu sambandi skal minnt á yfirfæranlegt tap á milli ára. Fyrirtækið er rótgróið á bflamarkaðn- um og flytur inn Lödu og Hyundai. Síðamefnda tegundin er orðin aðal- söluvara þess. Fyrirtækið telst til minni bflaumboðanna. Velta Bifreiða & Landbúnaðarvéla hefur verið svipuð og hjá fyrirtækjum eins og Ræsi og Jöfri. Veltan hefur stighækkað á undanfömum ámm. Þrátt fyrir að Bifreiðar & Landbún- aðarvélar sé ekki stórt bflaumboð er fjárhagsstaða þess óvenjulega góð miðað við umsvif. Eignaskattsskyld hrein eign fyrirtækisins var um 434 milljónir í lok ársins 1992. Markaðs- hlutdeildin jókst verulega á árinu 1993 vegna aukinnar sölu á Hyundai. 27

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.