Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 27
Hekla Tekjuskattur - milljónir — 28 1990 19 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir — 524 469 483 I I I 1990 1991 1992 Markaðshlutfall 1992 17,2 % Fólksbílar Sen< ,d\b»ar % HEKLA Hekla, sem er með umboð fyrir Mitsubishi, Volkswagen, Rover og Seat, greiddi þriðja mesta tekjuskatt- inn af bílaumboðunum á tímabilinu, samtals um 47 milljónir króna. Miðað við álagðan tekjuskatt var skattskyld- ur hagnaður um 62 milljónir árið 1990 og um 42 milljónir árið 1991. Hins vegar greiddi Hekla ekki tekjuskatt vegna ársins 1992 sem þýðir að skatt- skyldur hagnaður þess var enginn. Hekla er með mesta veltu af bíla- umboðunum. Tekjur fyrirtækisins koma af talsvert fleiri sviðum en bfla- sölu. Til dæmis er það með umboð fyrir stórvirkar vinnuvélar, Caterpill- ar og fleiri umboð. Fjárhagsstaða Heklu er sterk. Eignaskattsskyld hrein eign í lok árs- ins 1992 var tæplega hálfur milljarður króna. Markaðshlutdeild Heklu á bíla- markaðnum jókst lítillega á árinu 1993. P. Samúelsson -Toyota - Tekjuskattur - milljónir - 1990 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir — 1990 1991 1992 Markaðshlutfall Bifreiöar & landbúnaöarvélar Tekjuskattur - milljónir — 0 0 0 1990 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir - 455 455 Markaðshlutfall 1992 1993 % % 8,8 5,5 FólKsbí'a* Sendibílar 12.5 4.5 P. SAMÚELSSON P. Samúelsson, Toyota, greiddi 1 milljón í tekjuskatt á tímabilinu. Það var árið 1990. Eftir það hefur fyrir- tækið ekki verið með skattskyldan hagnað. Álagður tekjuskattur upp á 1 milljón þýðir skattskyldan hagnað upp á 2,2 milljónir. Vegna þess að fyrir- tækið greiddi ekki tekjuskatt tvö ár í röð skal minnt á yfirfæranlegt tap á milli ára þegar að tekjuskatti kemur. P. Samúelson er með næstmesta veltu af bilaumboðunum, kemur næst á eftir Heklu. Afkoma fyrirtækisins undanfarin ár hefur þess vegna ekki verið í takt við veltuna. Fjárhagsstaða P. Samúelssonar hefur verið nokkuð til umræðu á með- al manna í viðskiptalífmu undanfarið eftir að upplýstist að Toyota í Japan komi væntanlega inn í fyrirtækið sem hluthafi. Eignaskattsskyld hrein eign í lok ársins 1992 var um 117 milljónir. P. Samúelsson var með mestu mark- aðshlutdeild bflaumboða á íslandi á síðasta ári og hefur raunar svo verið undanfarin ár. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Bifreiðar & Landbúnaðarvélar greiddu engan tekjuskatt á árunum 1990 til 1992, þijú ár í röð. Skatt- skyldur hagnaður þess á tímabilinu var því enginn. í þessu sambandi skal minnt á yfirfæranlegt tap á milli ára. Fyrirtækið er rótgróið á bflamarkaðn- um og flytur inn Lödu og Hyundai. Síðamefnda tegundin er orðin aðal- söluvara þess. Fyrirtækið telst til minni bflaumboðanna. Velta Bifreiða & Landbúnaðarvéla hefur verið svipuð og hjá fyrirtækjum eins og Ræsi og Jöfri. Veltan hefur stighækkað á undanfömum ámm. Þrátt fyrir að Bifreiðar & Landbún- aðarvélar sé ekki stórt bflaumboð er fjárhagsstaða þess óvenjulega góð miðað við umsvif. Eignaskattsskyld hrein eign fyrirtækisins var um 434 milljónir í lok ársins 1992. Markaðs- hlutdeildin jókst verulega á árinu 1993 vegna aukinnar sölu á Hyundai. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.