Frjáls verslun - 01.02.1994, Page 30
FJOLMIÐLAR
Starfsfólk í markaðsdeild íslenska útvarpsfélagsins. Átakið „íslenskir dagar“ er eitt best heppnaða markaðsátak í
íslensku viðskiptalífi síðustu mánuðina. Talið frá vinstri: Rúnar Sigurbjartarson, Kristinn Karlsson, Ólafur Jón
Jónsson, Inga Dóra Halldórsdóttir, íris Gunnarsdóttir og Anna Guðný Aradóttir, aðstoðarmarkaðsstjóri fslenska
útvarpsfélagsins.
VEL HEPPNAÐ MARKAÐSÁTAK:
ÍSLENSKIR DAGAR Á
STÖD 2 OG BYLGJUNNI
- ÞJÓDARHVATNING TIL AUKINNAR BJARTSÝNIOG FRAMFARA
Átakið „íslenskir dagar“,
sem íslenska útvarpsfélag-
ið stóð að seinni hluta
febrúar, er eitt best ik
heppnaða markaðsátak í f
íslensku viðskiptalífi á
undanförnum mánuðum. 41
Það var vel skipulagt af
markaðsdeild íslenska útv-
arpsfélagsins þar sem tvær
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON MYNDIR;
30
deildir unnu vel saman, mark-
aðsdeildogfréttadeild. Hitt
er ekki síðra; „íslensku
dagarnir" voru þjóðar-
hvatning til aukinnar
bjartsýni og framfara í ís-
lensku viðskiptalífi.
Þetta er í annað sinn sem
félagið stendur að svona
átaki.
KRISTJÁN EINARSSON
Að sögn Páls Magnússonar út-
varpsstjóra hlaut þetta framtak mjög
jákvæð viðbrög. „Hugmyndin kvikn-
aði í fyrra og kom upprunalega frá
markaðssviði íslenska útvarpsfélags-
ins. Markaðsdeildin átti síðan veg og
vanda að framkvæmdinni. En einnig
komu þeir Kristján Már Unnarsson
og Karl Garðarsson sterkir til þessa
leiks með framleiðslu hinna ágætu