Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 31
þátta, „Framlag til fram- fara“, í tengslum við „ís- lensku dagana“,“ segir Páll. „Þá ríkti gífurleg bölsýni í samfélaginu og eftir frétta- flutningi að dæma var allt að fara til fjandans. Aðallega virtist þar um að kenna skorti á nýsköpun. Við kom- umst hins vegar að því, þegar gagngert var farið að leita vaxtarbrodda og nýj- unga meðal landsmanna, að af nógu var að taka. Fram að því hafði lítið borið á slíku enda menn ekki upp á hvern dag að básúna eigið ágæti í fjölmiðlum." ALDREIVIÐLIKA VIÐBROGÐ Fyrst í stað þurftu þeir Kristján Már og Karl að hafa nokkuð fyrir þáttunum „Framlag til framfara“. En eftir að jákvæðar fréttir þeirra tóku að berast út á öldum ljósvakans var eins og framtakssemin vaknaði af Þymirósarsvefni sínum út um allt land. „Ekkert, sem við höfum nokkru sinni tekið okkur fyrir hendur hér á Stöð 2 og Bylgjunni, hefur fengið við- líka viðbrögð. Umfjöllunin hefur ekki einungis smeygt bjartsýninni inn í þjóðarvitundina, hún hefur einnig verkað sem framtakshvati fyrir ýmis fyrirtæki. Eg veit ennfremur til þess að þeir, sem unnið hafa að þessu hjá okkur, hafa komist á snoðir um ýmis- legt sem hefur síðan nýst beinlínis sem fréttaefni. Viðbrögðin, ábend- Páll Magnússon, útvarpsstjóri íslenska útvarpsfélags- ins: „Umfjöllunin hefur ekki einungis smeygt bjart- sýninni inn í þjóðvarvitundina, hún hefur einnig verk- að sem framtakshvati fyrir ýmis fyrirtæki." fram. Dagskrárgerðarmenn lögðu allir sitt af mörkum til að gera veg íslensks iðnaðar sem mestan. Stöð 2 fylgdi síðan vel á eftir með athygl- isverðum umfjöllunaratrið- um í 19:19, sem og í „Fram- lagi til framfara". Átakið að þessu sinni var í meginatriðum tvískipt. Annars vegar voru íslend- ingar hvattir til umhugsunar um íslenskar vörur sem eru fyllilega samkeppnisfærar við erlenda vöru eða þjón- ustu. Hins vegar stóð ís- lenska útvarpsfélagið hf. fyrir dagskrá í útvarpi og sjónvarpi þar sem athyglinni var beint að íslenskum at- hafnamönnum. Samhliða fór fram annað átak, „íslenskt — já, takk!“ sem þó var ekki rekið í beinum tengslum við „íslenska daga“ á Bylgjunni og Stöð 2. ingar og upplýsingar, eru ótrúlega mikil og viðfangsefnið virðist hvergi nærri tæmt.“ UM 50 FYRIRTÆKIKYNNT Tæplega 50 fyrirtæki — og störf þeirra — hafa verið kynnt í fréttatím- um og fréttatengdum þáttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Komust færri að en vildu. Bylgjan gegndi lykilhlutverki í framkvæmd „íslenskra daga“ og þar á bæ fór meginþungi dagskrárinnar INNLEND DAGSKRARGERÐ Um innlenda dagskrár- gerð Islenska útvarpsfé- lagsins segir Páll: „Við höf- um aukið framleiðslu íslensks sjón- varpsefnis jafnt og þétt með skipulegum hætti frá 1991. Hún verð- ur að vísu jafn mikil á þessu ári og í fyrra en á næsta ári er útlit fyrir veru- legri aukningu innlends efnis.“ Þess má geta að íslenska útvarps- félagið hf. skilaði hagnaði á síðasta ári og er útlit fyrir að svo verði einnig 1994. Fyrirtækið stendur frammi fyrir miklum íjárfestingum vegna nýrra myndlykla. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.