Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 35
YNGVI „Markmið útgáfunnar er að vekja menn til um- hugsunar um gjaldeyrismál, alþjóðleg fjármál og þá möguleika sem fyrir hendi eru. Ritið á að virka sem dagleg vekjaraklukka hjá stjórnendum fyrir- tækja. Að þeir öðlist víðari skilning á erlendum gjaldeyrismörkuðum og verði hæfari til að velja leiðir til að verja sig gegn hugsanlegri áhættu.“ SVERRIR „Stjórnendur eyða kannski öllum kröftum sínum við að spara í rekstrarkostnaði fyrir nokkrar mill- jónir en tapa svo margfalt þeirri upphæð í gengist- api vegna þess að þau mál voru látin sitja á hakan- um. Abyrg stjórnun hlýtur hins vegar að að byggj- ast á því að allir þættir í rekstri fyrirtækja séu með sem minnstum tilkostnaði.“ virka daga þegar heilleg mynd er komin á alþjóða íjármagnsmarkaði. Asíumarkaður hefur þá lokað, Evr- ópumarkaður á nokkrar klukkustund- ir eftir í lokun og markaðir vestanhafs eru nýopnaðir og helstu hagtölur hafa verið gefnar út. í ritinu er því að fimia nýjustu upplýsingar um gjaldeyrismál hverju sinni. „Markmið útgáfunnar er að vekja menn til umhugsunar um gjaldeyris- mál, alþjóðleg fjármál og þá mögu- leika sem fyrir hendi eru. Ritið á að virka sem dagleg vekjaraklukka hjá stjórnendum fyrirtækja. Að þeir öðl- ist vitneskju um hvað sé að gerast í alþjóðlegum gjaldeyrismálum og fái víðari skilning á erlendum fjármagns- mörkuðum þannig að þeir verði hæf- ari til að velja leiðir til að verja sig gegn hugsanlegri gengisáhættu. Síð- ast en ekki síst gefst þeim færi á að mynda sér skoðun um hvemig þróun- in verður næsta sólarhringinn, næstu daga, vikur eða mánuði. Sumir at- burðir hafa áhrif langt frarn í tímann,“ segir Yngvi. Fyrirtækið er í beinu sambandi við þekkta upplýsingabanka erlendis eins ogDowJones/Telerate, Datastream og Global Report frá City bank í New York. Þannig sést hvernig helstu markaðir í heimi tifa - og hafa tifað. Upplýsingarnar, sem bjóðast, eru nánast óþrjótandi, hvort heldur þær eru um gjaldeyrismál, fjármál, hluta- bréf, vexti, hráefnisverð eða annað það sem tengist alþjóðlegum fjármál- um. AÐVERJASIG MEÐ VIRKRISTJÓRNUN Með því að fylgjast grannt með breytingum á alþjóðlegum gjaldeyris- mörkuðum og kunna að lesa út úr upplýsingunum geta íslenskir stjóm- endur varið sig betur gegn gengis- áhættu en áður. Það getur reynst dýrkeypt að láta mikilvægar upplýs- ingar fram hjá sér fara. „Ástandið í gjaldeyrismálum hér- lendis var áður fyrr svipað og í Aust- ur-Evrópu. Allt var bannað sem ekki var sérstaklega leyft. Hins vegar hef- ur orðið stökkbreyting í frjálsræðis- átt. Margir hafa ekki gert sér grein fyrir þessu. Kostimir eru nú allt aðrir en áður til að bregðast við utanað- komandi sveiflum," segir Yngvi. BREYTT HLUTVERK FJÁRMÁLASTJÓRA Umfjöllun um þessi mál vekur upp ýmsar spurningar varðandi fjármála- stjórn í fyrirtækjum. Ætla má að fjár- málastjórar þurfi núna að leggja miklu meiri áherslu á að fylgjast með á er- lendum mörkuðum. Ekki sé nægilegt að sinna einungis innanhússmálum og hvort einstakar deildir standist kostn- aðaráætlanir ef stóru kostnaðartöl- urnar ráðast af sveiflum á erlendum mörkuðum. I umræðum um stjórnun hefur þetta stundum verið nefnt að það hafi lítið upp á sig að gera hlutina rétt ef ekki er verið að gera réttu hlutina. Gengisáhætta fyrirtækja er mis- mikil. Hún er til dæmis mikil hjá fyrir- tækjum í sjávarútvegi sem selja á er- lendum mörkuðum og eru með lán í erlendri mynt. Sömuleiðis er geng- isáhættan mikil hjá iðnfyrirtæki sem selur vörur sínar á innlendum mark- aði, kaupir allt hráefni að utan og er auk þess með lán í erlendri mynt. Til að stjóma betur gengisáhætt- unni þarf auðvitað fyrst að átta sig á hvaða kostir séu í boði, þá er hægt að velja réttu leiðimar. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.