Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 43
STJORNUN AÐ SJEKJA FORSTJÓRA ÚT FYRIR FYRIRTÆKIÐ HVERS VEGNA AD GANGA FRAM HJÁINNANHÚSSMANNIOG FÁ UTANAÐKOMANDI í FORSTJÓRASTÓLINN í VEIKBURÐA FYRIRTÆKI? ÁSTÆÐURNAR ERU MARGAR. Það hefur færst mjög í aukana að ráða utanaðkomandi for- stjóra í stóru bandarísku fyrir- tækin sem staðið hafa höllum fæti. Reynslan sýnir að þetta hefur gefist vel. Það er eins og utanaðkomandi forstjórar eigi betra með að snúa taflinu við, hrinda breytingum í fram- kvæmd og láta til skarar skríða. ÁR UTANAÐKOMANDI FORSTJÓRA Síðasta ár, árið 1993, hefur verið kallað ár hinna utanaðkomandi forstjóra. Um öll Banda- ríkin hafa stjórnarmenn í veikburða fyrirtækjum leitað í auknum mæli að utanaðkomandi forstjór- um og þar af leiðandi gengið fram hjá innan- hússmönnum sem taldir voru líklegir til að hreppa hnossið. Þegar stjóm Kodak í Bandaríkjunum réð í október síðastliðnum, George Fisher, 52 ára fyrrverandi forstjóra Motorola, var hann einn af mörgum utanaðkom- andi forstjórum sem þekkt stórfyrirtæki hafa ráðið til sín á undanföm- um misserum. Minnast má þess að IBM réð í fyma Louis Gerstner frá RJR Nabisco til að bjarga TEXTI: JÓN G. HAUKSSON málunum. Sömuleiðis réð risinn Westinghouse utanaðkomandi for- stjóra, Michael Jordan, sem áður var við völd hjá Clayton Dubilier & Rice og þar áður hjá Pepsi. Og listinn heldur áfram. Eugene E. Jennings, prófessor við Michigan Stateháskólann fann út að fyrstu níu mánuði síðasta árs voru 19 af 64 nýj- um forstjórum í 360 stærstu fyrir- tækjum á Fortune-500 listanum utan- aðkomandi menn. Þetta er um 30%. Það er hæsta hlutfall síðan árið 1949 er Jennings hóf að skoða þessi mál. UTANHÚSSMÖNNUM TEKST OFTARVEL UPPENILLA Þótt árangurinn af því að fá utan- George Fisher, forstjóri Eastman Kodak í Bandaríkjunum, er 52 ára og náði frábærum árangri hjá Motorola. Hann segist sannfærður um að hann nái að koma Kodak á beinu brautina aftur ineð því minnka skrifræðið og gera allar boðleiðir virkari. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.