Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 47
DOMSMAL FYRSTIDÓMUR SINNAR TEGUNDAR í HÆSTARÉTTI: STJÓRNARMENN ERU PERSÓNULEGA ÁBYRGIR Afar athyglisverður dómur var felldur í Hæstarétti ekki alls fyrir löngu. Ættu allir stjórnarmenn í fyrirtækjum kynna sér hann vel. Stjórnarmenn voru gerðir fjárhagslega ábyrgir vegna skuldbindinga félags. MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON Ekki alls fyrir löngu féll í Hæstarétti dómur þar sem tveir stjórnarmenn hlutafélags voru gerðir persónulega ábyrgir fyrir viðskiptum félagsins. Þetta er fyrsti dómur sinnar tegundar hér á landi. Lögfræðingar telja að dómurinn hafi ótvírætt fordæmisgildi. Þeir segja að eftir að dómurinn féll hafi margir, sem sitja í stjórnum hlutafé- laga, leitað sér lögfræðilegrar ráð- gjafar því menn vildu vita hvaða ábyrgð þeir væru að axla. Einn lög- fræðingur, sem rætt var við, taldi að menn væru orðnir tregari til að setj- ast í stjórnir. Á næstunni er talið lík- legt að mörg mál af svipuðum toga eigi eftir að h'ta dagsins ljós. LFpphaf þessa máls má rekja til þess að erlendur aðili, Bilex, höfðaði mál á hendur tveimur stjórnarmönn- um í hlutafélaginu Mótorskipum hf. og krafðist þess að þeir yrðu gerðir ábyrgir fyrir skuld sem stofnað hafði verið til í nafni hlutafélagsins. Skuldin var tilkomin vegna bílainnflutnings en íslenska hlutafélagið keypti notaða bíla frá Þýskalandi og ætlaði að selja þá hér á landi. Fyrir réttinum var ekki deilt um upphæð kröfunnar. Mótarskip var stofnað árið 1966. Samkvæmt samþykktum þess átti það að annast skipamiðlun, skipa- rekstur og aðra útgerðarstarfsemi. Við stofnun fyrirtækisins var annar stefndu kosinn í stjóm og var hann jafnframt skráður framkvæmdastjóri félagsins. Árið 1981 ákvað hann að hefja innflutning notaðra bíla frá Þýskalandi og fékk hann til liðs við sig annan mann. Stjórnarfundir voru ekki haldnir í félaginu frá þeim tíma. Mönnum hugnaðist þó að halda einn aukaaða- 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.