Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Side 51

Frjáls verslun - 01.02.1994, Side 51
ráði, einfaldlega vegna þess að það er nýjasta útgáfan. Hið raunverulega DOS-stýrikerfi (Disk Operating System) er ekki nema lítill hluti þess sem í daglegu tali nefnist DOS-kerfi. Stærstur hluti kerfisins eru hjálpar- forrit sem gera kleift að framkvæma ýmis vanaverk sem flestir ganga að sem gefnum. Sem dæmi þá er skráin Format.exe ekki kerfisskrá heldur hjálparforit. Þannig er um mörg önn- ur. A því afriti sem við höfum nú gert af sjálfu stýrikerfinu eru einungis kerfisskrár. Til að hafa sem fullkomn- ast afrit af DOS- umhverfinu til reiðu, bjáti eitthvað á, ættum við að afrita einnig helstu hjálparforritin yfir á nýja diskinn með öryggisafritinu. Til þess er notuð skipunin Copy t.d. þannig: C:\>copy attrib.exe a: Hér er hjálparforritið Attrib.exe notað sem dæmi um skrá sem skal afrita. Eftirfarandi hjálparforrit, í stafrófsröð, myndi ég afrita á DOS- diskinn og geyma. Þar sem þau eru geymd í DOS- efnisskránni á fasta diskinum þarf að byrja á því að skipta um efnisskrá áður en afritunin með Copy getur hafist. Það gerum við með eftirfarandi skipun: C:\>cd DOS Attrib. exe sem gerir kleift að búa til lesskrár. Chkdsk.exe en með henni má kanna t.d. ástand fasta disksins. Fdisk. exe sem getur hjálpað manni að búa til stýrikerfissvæði á diski (partition). Format.com til að forsníða diska. Mem.exe sem sýnir minnisnotkun. More. com en með því er hægt að skoða stórar textaskrár án ritvinnslu- kerfis, t.d. hægt að skoða stórar Autoexec.bat eða Config.sys skipana- skrár (lengri en 25 línur) t.d. til að leita uppi galla í línu sem veldur því að fasti diskurinn virkar ekki. Move.exe sem getur flutt fyrir mann skrá, sem ætla má að sé skemmd, yfir í annað skjalasafn til ör- yggisgeymslu á meðan lagfæring er reynd. Restore.exe en með henni má end- urheimta skrá, sem hefur verið afrit- uð til öryggis með Backup.exe. Setver.exe - skipun sem gerir kleift að keyra forrit, sem gert er fyrir eldri útgáfuafDOS, t.d. 3.1, íútgáfu5.0án File Utilities Help Report Information : D: C X 3 Report All * C X 3 Mouse C X 3 Memory Browser CX3 Customer Information C X 3 Other Adapters C X 3 CONFIG.SYS CX3 System Summary C X 3 Disk Drives C X 3 AUTOEXEC.BAT B CX3 Computer C X 3 LF’T Ports C X 3 WIN.INI CX3 liemory C X 3 COM Ports C X 3 SYSTEM.INI CX3 Video C X 3 IRQ Status U CX3 Network C X 3 TSR Programs mm CX3 OS Version C X 3 Device Drivers M Print to: (> LPT'l ( ) COMl ! ( ) C0M4 1 ( > LPT2 ( ) C0M2 3) ( ) File: CREPORT.MSD.. 3 ( ) LPT3 ( ) C0M3 nuuisw OK _ Cancel iðil!! miumniimuiiuiiiiiiimiÉ ""Wther Adapters... p ^rints a report to a printer or a f i 1 e. Önnur valmynd MSD. Hér má ákveða hvaða efni kerfisskýrslan eigi að innihalda. Sé efsta sviðið valið prentast tæmandi skýrsla með öllum tækni- legum upplýsingum sem hægt er að fá um kerfið. Mestu af því hefur venju- legur notandi ekkert gagn af enda er skýrslan allt að 30 síður. VERSLAR ÞU MEÐ VÖRUR FRfl MEGINLANDI Sími: (91) 13025, 14025. Fax: (91) 622973 Skipaafgreiðsla Jes nýja og hagkvæma flutningaþjónustu. Vörum frá öllum helstu verslunarborgum Evrópu er safnað saman í Lúxemborg og sendar flugleiðis til íslands á einu bretti. skipaafgneiösla jeszimsen hf ALHUÐA FLUTNINGAÞJÓNUSTA

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.