Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 51
ráði, einfaldlega vegna þess að það er nýjasta útgáfan. Hið raunverulega DOS-stýrikerfi (Disk Operating System) er ekki nema lítill hluti þess sem í daglegu tali nefnist DOS-kerfi. Stærstur hluti kerfisins eru hjálpar- forrit sem gera kleift að framkvæma ýmis vanaverk sem flestir ganga að sem gefnum. Sem dæmi þá er skráin Format.exe ekki kerfisskrá heldur hjálparforit. Þannig er um mörg önn- ur. A því afriti sem við höfum nú gert af sjálfu stýrikerfinu eru einungis kerfisskrár. Til að hafa sem fullkomn- ast afrit af DOS- umhverfinu til reiðu, bjáti eitthvað á, ættum við að afrita einnig helstu hjálparforritin yfir á nýja diskinn með öryggisafritinu. Til þess er notuð skipunin Copy t.d. þannig: C:\>copy attrib.exe a: Hér er hjálparforritið Attrib.exe notað sem dæmi um skrá sem skal afrita. Eftirfarandi hjálparforrit, í stafrófsröð, myndi ég afrita á DOS- diskinn og geyma. Þar sem þau eru geymd í DOS- efnisskránni á fasta diskinum þarf að byrja á því að skipta um efnisskrá áður en afritunin með Copy getur hafist. Það gerum við með eftirfarandi skipun: C:\>cd DOS Attrib. exe sem gerir kleift að búa til lesskrár. Chkdsk.exe en með henni má kanna t.d. ástand fasta disksins. Fdisk. exe sem getur hjálpað manni að búa til stýrikerfissvæði á diski (partition). Format.com til að forsníða diska. Mem.exe sem sýnir minnisnotkun. More. com en með því er hægt að skoða stórar textaskrár án ritvinnslu- kerfis, t.d. hægt að skoða stórar Autoexec.bat eða Config.sys skipana- skrár (lengri en 25 línur) t.d. til að leita uppi galla í línu sem veldur því að fasti diskurinn virkar ekki. Move.exe sem getur flutt fyrir mann skrá, sem ætla má að sé skemmd, yfir í annað skjalasafn til ör- yggisgeymslu á meðan lagfæring er reynd. Restore.exe en með henni má end- urheimta skrá, sem hefur verið afrit- uð til öryggis með Backup.exe. Setver.exe - skipun sem gerir kleift að keyra forrit, sem gert er fyrir eldri útgáfuafDOS, t.d. 3.1, íútgáfu5.0án File Utilities Help Report Information : D: C X 3 Report All * C X 3 Mouse C X 3 Memory Browser CX3 Customer Information C X 3 Other Adapters C X 3 CONFIG.SYS CX3 System Summary C X 3 Disk Drives C X 3 AUTOEXEC.BAT B CX3 Computer C X 3 LF’T Ports C X 3 WIN.INI CX3 liemory C X 3 COM Ports C X 3 SYSTEM.INI CX3 Video C X 3 IRQ Status U CX3 Network C X 3 TSR Programs mm CX3 OS Version C X 3 Device Drivers M Print to: (> LPT'l ( ) COMl ! ( ) C0M4 1 ( > LPT2 ( ) C0M2 3) ( ) File: CREPORT.MSD.. 3 ( ) LPT3 ( ) C0M3 nuuisw OK _ Cancel iðil!! miumniimuiiuiiiiiiimiÉ ""Wther Adapters... p ^rints a report to a printer or a f i 1 e. Önnur valmynd MSD. Hér má ákveða hvaða efni kerfisskýrslan eigi að innihalda. Sé efsta sviðið valið prentast tæmandi skýrsla með öllum tækni- legum upplýsingum sem hægt er að fá um kerfið. Mestu af því hefur venju- legur notandi ekkert gagn af enda er skýrslan allt að 30 síður. VERSLAR ÞU MEÐ VÖRUR FRfl MEGINLANDI Sími: (91) 13025, 14025. Fax: (91) 622973 Skipaafgreiðsla Jes nýja og hagkvæma flutningaþjónustu. Vörum frá öllum helstu verslunarborgum Evrópu er safnað saman í Lúxemborg og sendar flugleiðis til íslands á einu bretti. skipaafgneiösla jeszimsen hf ALHUÐA FLUTNINGAÞJÓNUSTA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.