Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 52
TOLVUR Eina örugga ráðið er að hafa afrit af stýrikerfinu ávallt til taks. þess að það hafí verið sérstaklega uppfært. Subst. exe sem gerir kleift að forrita drifbókstaf í ákveðna skráarvísun í skipanaskránni Autoexec. bat. Sys.com sem gerir kleift að setja upp ræsidisk. Undelete.exe - skipun sem gerir kleift að endurstofna skrár sem hefur verið eytt vegna mistaka. (Því aðeins hægt hafi ekki verið skrifað yfir þær.) Xcopy.exe sem gerir kleift að afrita margar skrár í einni runu á fljótlegan hátt. Skrámar eru fleiri og því kunna ein- hverjir notendur að vilja afrita fleiri en þessar sem ég sting upp á hér. En þessar skrár, ásamt hinu raunveru- lega DOS-stýrikerfi, þurfa samanlagt 451,55 kb og komast þannig auðveld- lega fyrir á einum 720 kb 3,5“ diski. Til þess að öryggisafritið sé sem fuUkomnast og að með því megi end- urræsa kerfið og afrita það síðan inn á nýjan, fastan disk eða forsniðinn, fastan disk eftir viðgerð þarf að afrita 2 skrár til viðbótar. Þær eru skipana- skrár kerfisins Autoexec.bat og Config.sys. Að því loknu ætti að rit- verja diskinn og geyma á vísum stað merktan sem öryggisafrit af DOS- kerfi. í lokin má geta þess að þurfi maður að breyta einhverri línu í skipanaskrá er ekki nauðsynlegt að gera það með DOS-ritli, t.d. Edlin sem er dálítið stirðbusalegur. Það má einnig nota ritvinnslukerfi tilþess, t.d. WordPer- fect og vista línusetta skrána sem ASCII-skrá. Þeir, sem þurfa t.d. að forrita símamótald, geta sparað sér tíma á þennan hátt. HVAÐ VEISTU UM KERFIÐ? Segjum sem svo að þú sért notandi úti á landi með 386-, eða 486-PC tölvu og Windows 3.1 undir DOS 5.0. Þú sérð auglýsingu í blaði um skanna til að minnistaka myndir og nota í út- gáfukerfi; tæki sem þig vantar og á viðráðanlegu verði. Þú hringir til seljandans í Reykjavík til að fá nánari upplýsingar og spyrð, að sjálfsögðu, hvort þessi skanni passi ekki örugg- lega fyrir þína tölvu og viðmót? Sölu- maðurinn spyr þá hvaða skjákort þú sért með og hvaða útgangar (port) séu á tölvunni og hvaða músarstjóri sé notaður. Gætirðu svarað því? Tökum annað dæmi: Tölvan hættir allt í einu að birta rétta dagsetningu og tíma. í ljós kemur að rafhlaðan sem knýr rauntímaklukkuna, er tóm. Það er ekki stórmál fyrir sæmilega lag- hentan notanda að skipta um þessa rafhlöðu. Vandamálið er að vita hvar hún er og sé hún á sk. „Com-korti“ að vita af hvaða tegund það er. Gætirðu svarað því þannig að þú gætir pantað rafhlöðu af réttri gerð? Og þriðja dæmið mætti taka: Not- andi úti á landi á í vandræðum vegna þess að fasti diskurinn í tölvunni virk- ar ekki. Það er möguleiki á því að hægt sé að leysa málið með símtali við tæknimann. Það fyrsta, sem hann spyr um, er líklega: Hvaða tegund og stærð af föstum diski ertu með? Gæt- irðu svarað því? En þegar neyðin er stærst er ... MS-DOS inniheldur sérstakt grein- ingarkerfi sem getur upplýst þig um Microsoft Diagnostics version 2.00 2/28/94 4:18pm Page 1 --------------- Customer Information ------------ Ncime: Leo M. Jonsson Company Name: Frodi hf/Frjals Verzlun Addressl: Bildshofda 18 Address2: Reykjavik --------------- Summary Information ------------- Computer: AST/IBM, 486DX Memory: 640K, 7168K Ext, 4760K XMS Video: VGA, Cirrus, Integra Network: No Network OS Version: MS-DOS Version 5.00 Mouse: PS/2 Style Mousef 8.20 Other Adapters: Disk Drives: A: B: C: D: LPT Ports: 2 COM Ports: 2 --------------------- Computer ------------------ Computer Name: AST BIOS Manufacturer: IBM BIOS Version: dAST Bravo LC BIOS Rel. 1.03 BIOS Category: IBM PC/AT BIOS ID Bytes: FC 01 20 BIOS Date: 06/10/92 Processor: 486DX Math Coprocessor: Internal Keyboard: Enhanced Bus Type: ISA/AT/Classic Bus DMA Controller: Yes Cascaded IRQ2: Yes BIOS Data Segment: None Kerfisskýrsla nr. 1. „Um tölvuna". Þannig birtir MSD upplýsingar um teg- und, gerð og byggingu tölvunnar. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.