Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 8
Fróði gefur út sex bækur fyrir þessi jól. Það eru bækurnar Ör- lög, Fegursta kirkjan á Islandi, Milli landa, NBA ’95, Sex augna- blik og Miðfjarðará. ÞORGRÍMUR OG STEPHEN KING Þorgrímur Þráinsson og bandaríski spennu- sagnahöfundurinn Step- hen King eru á meðal höf- unda sex bóka sem Fróði gefur út fyrir þessi jól en það er nokkur fækkun frá í fyrra. Bækurnar eru all- ar afar ólíkar að efni. Bók Þorgríms Þráins- sonar, sem er landskunn- ur metsöluhöfundur unglingabóka hér á landi, heitir Sex augnablik. Þetta er sjötta unglinga- bók Þorgríms en einnig hefur hann sent frá sér þrjár barnabækur. Eng- inn íslenskur rithöfundur hefur hlotið jafn mikla hylli ungu kynslóðarinn- ar, eða verið jafn mikið lesinn á undanförnum ár- um, og Þorgrímur. Bók Stephens King heitir Örlög og er sú ell- efta sem gefin er út eftir hann á íslensku. Stephen King hefur oft verið kall- aður konungur spennu- sagnanna. Auk þessara tveggja bóka gefur Fróði út bæk- urnar Miðfjarðará eftir Steinar J. Lúðvíksson, NBA ’95 eftir þá Þórlind Kjartansson og Eggert Þór Aðalsteinsson, en báðir eru nemendur í MR, Milli landa eftir Guðrúnu Finnbogadóttur, blaða- mann í París, og loks óvenjulega ljóða-, mynda- og fræðslubók sem heitir Fegursta kirkjan á Islandi og er eft- ir Jón Ögmund Þormóðs- son. Rétt er að vekja athygli á síðasttöldu bókinni. Bókin er afar vönduð og útgáfan meðal annars styrkt af Menningarsjóði. Fjölmargar myndir af feg- urstu kirkjum landsins prýða bókina. BISKUP FEKK ÞÁ FYRSTU Jón Ögmundur Þor- móðsson, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu, sem skrifar bókina Feg- ursta kirkjan á Islandi og Fróði gefur út, afhenti biskupi íslands, herra Ól- afi Skúlasyni, fyrsta eintakið af hinni vönduðu bók sinni. Fjölmargar myndir af fegurstu kirkj- um landsins prýða bók- ina. KIRKJUSANDI FAGNAÐ Islandsbanki fagn- aði á dögunum flutn- ingum í nýtt hús- næði við Iíirkjusand. Fjöldi gesta mætti í teitið. Hér má sjá hin kunnu útgerðarhjón úr Hafnarfirði, Agúst G. Sigurðsson og Guðrúnu Lárusdóttur, á tali við Val Valsson, bankastjóra íslands- banka. K Gjafakort í leikhúsið, frábær jólagjöf! Gildir fyrir einn eða tvo á einhverja af sýningum Leikfélagsins í Borgarleikhúsinu. Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-Opal og Línu púsluspil. LEIKFÉLAG ^ x REYKJAVIKUR IMfl VELKOMIN I LEIKHUSIÐ! «nnn r LEIKFELAG REYKJAVIKUR Borgarleikhús S:568 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.