Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 36
MARKAÐSMÁL HVAÐ MEÐ SUÐUR-KÓREU? Margir spá því að Suður-Kórea verði meðal stærstu iðnríkja heims innan fárra áratuga og má segja að tiltölulega lítið hafi farið fyrir umræðu um Kóreu hér á landi. En viðskipti við þetta efnahagsundur hafa farið sívaxandi unanfarin misseri. ing Tæknivals á tölvum frá risafyrir- tækinu Hyundai. Annað stórfyrir- tæki, Daewoo, hefur einnig haslað sér völl hér á landi í sölu á tölvum sem Einar J. Skúlason hf. flytur inn. Inn- flutningur frá Suður-Kóreu hefur vax- ið um 30% frá árinu 1992 og nam Suður-Kóreu er sagt frá því að lifandi 6 kg. Kyrrahafsþorskur hafi selst á fiskmarkaði þar fyrir 165,5 Banda- ríkjadollara. A þessu dæmi er ljóst að Kóreumarkaður er mjög freistandi með tilliti til útflutnings sjávarafurða. Þess má einnig geta að Kóreumenn má ekki undanskilja Tailand, Malasíu og Indónesíu sem eru þau lönd sem eru í hvað örustum vexti. Víetnam er enn eitt þessara ríkja sem búist er við að bætist í hóp efna- hagsundra heimsins áður en langt um líður. Landið hefur þegar vakið áhuga Viöskipti Islendinga í Asíu ——————————— - - • — —_ ___ ATH! Island er eitt af fáum ríkjum heims sem hafa hagstæðan vöruskiptajöfnuð við Japan. Það er athyglisvert. ~ i — Flutt inn frá Suður-Kóreu fyrir 1 milljarð Flutt út til Suður-Kóreu fyrir 177 milljónir SUÐ U R KÓRE A 'jAPAM I ' I K í N A j 11 Éj ÉI TAIWA N Flutt inn frá Flutt út til Flutt inn frá Flutt út til Flutt inn frá Flutt út til Japan fyrir Japans fyrir Kína fyrir Kína fyrir Taiwan fyrir Taiwan fyrir 4 milljarða 16 milljarða 1,4 milljarða 28 milljónir 844 milljónir 1,4 milljarða innflutningur landsmanna árið 1994 rúmum 1 milljarði króna og er búist við að hann aukist áfram á þessu ári. Nokkur vandræði hafa verið með innflutning á sjávarafurðum til Kóreu eins og annarra Suðaustur-Asíuríkja vegna hárra tolla á þeim. í kjölfar að- ildar Suður-Kóreu að Alþjóðavið- skiptastofnuninni munu tollar á sjáv- arafurðum fara lækkandi til ársins 1997. í skýrslu Útflutningsráðs um ráðgera á næstu árum mikla tækni- væðingu í sjávarútvegi og því gætu leynst möguleikar fyrir íslensk þjón- ustufyrirtæki á sviði sjávarútvegs. HAFIÐ AUGUN OPIN Það er því full þörf á því að íslenskir útflytjendur og athafnamenn hafi aug- un opin og fylgist með þeirri þróun sem fer fram í þessum löndum og þá íslendinga og hafa íslenskir aðalverk- takar hf., í samvinnu við íslenska arki- tekta og verkfræðinga, stofnað verk- fræðifyrirtæki þar í landi, HSH Inter- national. Viðskipti við landið hafa hins vegar verið af skomum skammti og má segja að eiginlegur vöruútflutn- ingur eða innflutningur sé ekki fyrir hendi. Þó vora fluttar inn vörur frá Víetnam fyrir 4,5 milljónir króna á síðasta ári. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.