Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 62
FJARMAL GUTNIR FAGNAR10 ÁRUM „Eignarleiga þótti dýr í upþhafi. En vaxtakjör okkar eru núna fyllilega samkeppnisfær við aðra lánamöguleika á markaðnumu Hjármagnsmarkaðurinn á ís- landi hefur tekið gagngerum breytingum síðustu 10 árin. Fyrir áratug sinntu sérstakir aðilar oft ákveðnum hópum viðskiptamanna. Slík hólfun á íjármagnsmarkaði dafn- aði í skjóli laga og reglna, sem nú hafa margar verið afnumdar. Keppinaut- um hefur fjölgað á flestum hlutum markaðarins og mikil samkeppni ríkir milli þeirra. Einu gildir hvort um er að ræða banka, fjárfestingarlánasjóði, íjármögnunarfyrirtæki, verðbréfafyr- irtæki, kortafyrirtæki eða trygginga- félög, segir Kristján Óskarsson, framkvæmdastjóri Glitnis hf., í sam- tali við Frjálsa verslun en fyrirtækið fagnar nú 10 ára afmæli. „Ýmsir voru tortryggnir í upphafi og töldu að hin nýju fjármálafyrirtæki, þ.e. fjármögnunarfyrirtækin og verð- bréfafyrirtækin, sem voru afsprengi aukins frjálsræðis á fjármagnsmark- aði, störfuðu á gráu svæði. Að sjálf- sögðu átti slíkt ekki við rök að styðj- ast enda stóðu yfirleitt mjög traustir aðilar að baki þeim. Lög um eignar- MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON leigustarfsemi voru síðan sett árið 1989 en í þeim var bankaeftirliti Seðlabankans falið að hafa eftirlit með fyrirtækjum sem stunduðu þessa starfsemi. Lagasetningin var nauð- synleg því þar með var starfsemi fjár- mögnunarfyrirtækjanna hafín yfir all- an vafa. EIGNARLEIGA ÞÓHI DÝR í UPPHAFI Ójöfn samkeppnisstaða vegna mis- munandi laga og reglna leiddi til þess að kostnaður við útlánað Ijármagn var hærri hjá hinum nýju félögum en hjá sumum eldri íjármálastofnunum á markaðnum. Eftir því sem sam- keppnisskilyrðin hafa jafnast hefur kostnaður lántakenda hjá fjármögn- unarfélögum lækkað. Vaxtakjörin hjá Glitni eru nú fyllilega samkeppnisfær við aðra lánamöguleika á markaðnum. Nýlega var t.d. gerð úttekt hjá Morg- unblaðinu á bflalánamarkaðnum og kom þar fram að ódýrara var að taka bflalán hjá Glitni en Landsbankanum", segir Kristján. FYRSTA EIGNARLEIGUFYRIRTÆKIÐ Á fyrri hluta árs 1986 var eignar- leigufyrirtækjum gert kleift að starfa á Islandi með breytingu á reglugerð um söluskatt annars vegar og hins vegar voru heimildir rýmkaðar til þess að taka erlend lán til að fjár- magna tiltekin tæki til atvinnurekstr- ar. Glitnir hf. var stofnaður 29. októ- ber árið 1985 en eiginleg starfsemi hófst ekki fyrr en á árinu 1986. Glitnir var fyrsta fyrirtækið á íslandi sem stofnað var gagngert til þess að sinna eignarleigu. Stofnendur voru norska fjármálafyrirtækið A/S Nevi, Sleipner UK Ltd, dótturfyrirtæki Nevi í Lon- don, og Iðnaðarbanki íslands hf. Er- lendu aðilamir áttu 65% í Glitni en Iðnaðarbankinn 35%. Með A/S Nevi komu mikil reynsla og þekking sem nýttust Glitni vel á fyrstu ámm starf- seminnar. Fyrsti framkvæmdastjóri Glitnis var Ragnar Önundarson sem jafn- framt var bankastjóri Iðnaðarbank- ans. Ragnar var framkvæmdastjóri 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.