Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 67
/ Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdstjóri VSI: MENN ORÐNIR PASSASAMARI ér fmnst menn mun passa- samari í umgengni við þessa síma en í fyrst eftir að þeir komu á markaðinn. Það hefur líka sín áhrif að símaþjónustan er orðin svo margþætt, með talhólfum og slíku, sem menn eru farnir að læra á, — segir Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ. Hann leggur árherslu á að notkun símans sé alltaf spurning um for- gangsröðun. Hann notar GSM-síma í vinnunni en ekki nema hann nauðsyn- lega þurfi. „Það lýsir kannski svolítilli eigin- gimi en ég vil frekar nota svona síma þegar ég þarf að ná í aðra en að láta hringja í mig. Þá get ég oft klárað hluti sem ég gæti ekki annars ekki klárað. “ • • / Rannveig Rist, steyþuskálastjóri Islenska álfélagsins: EKKIMÁ LÁTA SÍMANA STJÓRNA SÉR að getur verið mjög óþægilegt ef GSM-síminn hringir á mikil- vægum fundum og því hef ég yfirleitt slökkt á honum. En ef ég á von á mikilvægu símtali. t.d. frá út- löndum, verð ég að hafa kveikt á hon- um. Þá vita hins vegar allir nærstaddir að það getur komið hringing. Annars nota ég oftast píptæki sem hringir hvorki né titrar en safnar skilaboðum inn í minni. Það er mjög þægilegt tæki og gerir að verkum að fundir líða áhyggjulaust, — segir Rannveig Rist, steypuskálastjóri íslenska álfélagsins. Rannveig segist hafa upplifað það að GSM-símar hafi verið að hringja látlaust á fundum en það gerist þó ekki oft. Hún segir að menn megi ekki láta þessa síma stjóma sér, meta verði mikilvægi þeirra í hverju tilfelli „Ég skil símann stundum eftir hjá rit- aranum þar sem ég geri ekki nema einn hlut í einu. Ef ég er á fundi þá er ég á fundi en ekki að svara í síma. En því má ekki gleyma að kostir þessara síma eru fjölmargir og mjög þægilegt að hafa þá með á ferðalögum í útlönd- um.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.