Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 71
FOLK ERNA HAUKSDÓTTIR, SAMBANDIVEITINGA- OG GISTIHÚSA Ema Hauksdóttir lærði viðskiptafræði í H.í. þegar hún hafði sinnt barneignum og tók að því loknu við starfi framkvæmdastjóra SVG. s rifjað upp hvað margt hefur áunnist þennan tíma, eink- um hvað varðar frelsi í við- skiptum. Á árum áður voru verðlagshöft á veitingum og ekki eru nema sex ár sfðan þeim var létt af sölu á áfengi. 150 fyrirtæki eru í sambandinu sem eru frjáls hagsmunasamtök fyrir- tækja í greininni, segir Ema Hauksdóttir, framkvæmda- stjóri Sambands veitinga- og gistihúsa. Ema er 48 ára og varð stúdent frá Verslunarskóla íslands 1968. Næstu tvö ár vann hún sem flugfreyja hjá Loftleiðum, síðan hjá starfs- mannahaldi fyrirtækisins og eftir sameiningu félaganna í stjómunardeild Flugleiða. Að loknum bameignum hóf Ema nám í viðskiptafræði við Háskóla íslands og lauk prófi þaðan 1984. Að því loknu tók hún við starfi framkvæmdastjóra Sam- bands veitinga- og gisthúsa og hefur gegnt því síðan. SAMNINGSAÐILIVIÐ FIMM FÉLÖG „Tilgangur sambandsins er að vinna að hagsmuna- málum veitinga- og gisti- húsa og er starf fram- kvæmdastjóra afar fjöl- breytt,“ segir Ema. „Sam- bandið er samningsaðili við fimm félög starfsfólks, í samvinnu við Vinnuveit- endasambandið, félög mat- reiðslumanna, framreiðslu- manna, ófaglærðs starfs- fólks og hljómlistarmanna og Verslunarmannafélagið sem semur fyrir starfsfólk í gestamóttöku. Mikill tími fer í að túlka samninga og veita ráðgjöf og leiðbeining- ar um kjaramál. Mikið fræðslustarf er unnið á vegum sambandsins með námskeiðum, náms- efnisgerð og starfi í Fræðsluráði hótel- og veit- ingagreina sem matreiðslu- og framreiðslumenn eiga einnig aðild að. Við vinnum að markaðsmálum og gefum út bæklinga um gististaði og um veitingastaði. Við höfum umsjón með Tilboðsréttum SVG-Tourist Menu, og hef- ur þeirri starfsemi verið vel tekið. Útlendingar standa margir í þeirri trú að matar- verð hér á landi sé mjög hátt. Þegar sölumenn ís- landsferða erlendis geta sýnt fólki á korti að það geti fengið tilboðsrétti með merki SVG, hringinn í krin- um landið, hefur það góð áhrif. Sambandið er aðili að nokkrum markaðsskrifstof- um erlendis með Ferða- málaráði, Flugleiðum o.fl. Samskipti við stjómvöld eru að sjálfsögðu mikil þegar sífellt er reynt að bæta rekstrargmndvöll fyrirtækjanna en þau verk- efni sem hafa farið vaxandi upp á síðkastið eru um- hverfis- og gæðamál.“ FJÖLSKYLDAN 0G GARÐURINN Eiginmaður Ernu er Júl- íus Hafstein framkvæmda- stjóri og eiga þau 23 ára dóttur og 19 ára son. „í frítíma mínum hef ég mest gaman af að vera með fjölskyldunni," segir Ema. „Ég stunda gönguferðir í ná- grenni Reykjavíkur og fer á gönguskíði á vetuma. Mikill tími hjá mér fer í garðrækt en ég hef gaman af að vinna í garðinum mínum. Matseld er einnig á mínu áhugasviði, sömuleiðis bóklestur og leikhúsferðir. Ég hef gaman af að ferðast og er nýbúin að kynnast golfi. Ég gæti trúað að ég ætti eftir að gefa mér meiri tíma í þá íþrótt næstu árin.“ 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.