Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 42
ERLENDIR FRETTAMOLAR Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði 1995: ROBERT LUCAS Kenning Lucas skýrir og segir okkur að venjulegt fólk skilji og geti yfirleitt spáð fyrir um stefnuna í efnahagslífi, eins og margur hagfræðingurinn Robert Lucas, hagfræðiprófessor við Chicago-háskóla, setti fram kenn- ingu á 8. áratugnum um svokallaðar raunsæisvæntingar fólks, sem felast m.a. í því að menn aðlagi sig aðgerð- um stjómvalda þegar þau grípa inn í gang mála í efnahagslífi. Kenningar Lucas hafa enn áhrif á efnahagsstjórn í Bandaríkjunum og má sem dæmi nefna að ríkisstjómir Bush og Clin- tons tóku mýkri tökum en ella á efna- hagslægð undanfarinna ára, sem er í andakenningarinnar. Þrátt fyrir þetta er talið að kenningin hafi ekki uppfyllt þær vonir sem upphaflega vom bundnar við hana. Kenningin er talin hafa þá hnökra að sýna ekki raunveru- leikann eins vel og framsetning breska hagfræðingsins Keynes gerði áður en kenning Lucas hefur vits- munalegt aðdráttarafl. Hún skýrir og segir okkur að venjulegt fólk skilur og getur yfirleitt spáð fyrir um stefnuna í efnahagslífi, eins og margur hagfræð- ingurinn. Lucas hefur á seinni árum snúið sér að því að rannsaka þá þætti er ráða langtíma hagvexti. Yfirleitt hefur fólk raunsætt mat á því hvert stefnir, þegar stjórnvöld grípa inn í gang mála í efnahagslífi, segir Robert Lucas. HEIMILISVERKIN í ÞJÓBHAGSREIKNINGA Hagfræðingurinn og Nóbelsverð- launahafinn Gary S. Becker telur heimilisverkin mikilsverðan skerf til þjóðarframleiðslunnar, sem sé þó ekki reiknaður með í henni, og þar sem konur vinni í flestum tilfellum þessi störf sé það lítilsvirðing við þær að telja þau ekki með. Hann telur það til bóta fyrir alla aðila að störf þessi séu talin með í vergri landsfram- leiðslu (VLF) og yrðu þau metin eftir því hvað kosti að kaupa þjónustuna á TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSSON almennum markaði. Aðferðin hefur verið notuð í rannsóknum Roberts Eisner hjá Northwestem-Háskólan- um í Bandaríkjunum og telur hann að 20% vergrar þjóðarframleiðslu séu heimilisstörf, á tímabilinu frá miðjum ERLENDIR FRÉTTAMOLAR STEFÁN FRIÐGEIRSSON 5. áratugnum til byrjunar þess munda. Rannsóknir hjá SÞ sýna að talan geti verið 40% heimsframleiðsl- unnar. Konur hafa farið í meiri mæli út á vinnumarkaðinn á seinni áratug- um og hefur það mælst í aukningu vergrar landsframleiðslu en á móti er tími þeirra við minni heimilisstörf vantalin, að mati Beckers, auk þess sem nákvæmari tölur fengjust af VLF og vextir hennar ef heimilisstörf væru talin með. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.