Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 6
Fólks-dálkarnir eru eitt vinsælasta efnið í Frjálsri verslun. Einn af viðmælendunum að þessu sinni er Anna K. Sigþórsdóttir, eigandi Sportkringlunnar. Hún og maður hennar, Einar Sigfússon, tóku við rekstri verslunarinnar í ágúst síðastliðnum. Sjá bls. 73. 8 GULAR Bækur frá Fróða fyrir þessi jól. Þær eru sex að tölu en fjölbreyttar. 18 ALGJÖR ÞRILLER Stórskemmtileg forsíðugrein um endasprett Samherjamanna í slagnum við Kjell Inge Rökke, þjóðsagnapersónuna í heimi alþjóðaútgerðar, um þýska fyrirtækið Deutshce Fischfang Union. Skyggnst er rækilega á bak við söguna. Þetta var tryllingslegur slagur þar sem sigur vannst naumlega. 24 ÞRJÚÁLVER Rækileg úttekt á því ef hér yrðu byggð tvö ný álver til viðbótar við stækkunina í Straumsvík á næstu árum. Hver yrðu efnahagsleg áhrif slíkrar rosalegrar fjárfestingar? Greinin heitir einfaldlega: Ef draumarnir rættust... 28 SAGAN ÁBAKVIÐ HERFERÐINA 32 ASÍA ER RÍSANDI Afar rtarleg og fróðleg fréttaskýring um möguleika íslendinga á hinu ört vaxandi markaðssvæði í Suðaustur-Asíu. 40 BÆKUR Fjallað er um hina nýju bók Thomasar Möller; 30 áhrifarík ráð sem bæta tímastjórnun. 42 NÓBELS- VERÐLA UNAHAFINN ÍHAGFRÆÐI Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði árið 1995 heitir Robert Lucas. Kenning hans fjallar um það að venjulegt fólk skilji og geti spáð fyrir um stefnuna í efnahagslífinu, eins og margur hagfræðingurinn. 44 NÆRMYND Hallgrímur B. Geirsson, nýr fram- kvæmdastjóri Árvakurs, útgáfufé- lags Morgunblaðsins, er í þrælsk- emmtilegri nærmynd. Sjá bls. 44. 48 LÍFEYRISMÁL Lrfeyrismál eru núna í brennideplinum eftir að athyglisverður dómur féll nýlega í undirrétti um að einyrkjar gætu dregið iðgjöld í lífeyrissjóði, hlut atvinnurekandans, frá skatti. Þetta er tímamótadómur og sérlega mikið réttlætismál. Núna er brýnt að sýna engan trassaskap í lífeyrismálum. 56 EINKAVÆÐUM LEIFSSTÖÐ! Það er Logi Úlfarsson, framkvæmdastjóri íslensks markaðar, sem svo mælir í viðtali við Frjálsa verslun. 60 ERLEND VEITINGAHÚS „Veitingahús sem þú segir engum frá.“ Þannig hljóðar yfirskriftin hjá Sigmari B. Haukssyni um veitingahúsið La Cappannina í Torino á Ítalíu. 62 GLITNIR 10 ÁRA 64 GSM-B YLTINGIN 70 FÓLK Rætt við fólk í viðskiptaiífinu í önnum og hringiðu dagsins. 74 BRÉF ÚTGEFANDA 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.