Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 18
FORSIÐUGREIN ÞRILLER í Endasprettur Samherjamanna í slagnum við Kjell Inge Rökke, þjóðsagnapersónuna í heimi alþjóðaútgerðar, var tryllingslegur f þessi saga væri skráð í bók þá væri hún reyfari og héti í íslenskri þýðingu: Barist á bökkum Saxelfar. Og gott ef hún væri ekki eftir Alistair Mc eitthvað. Þetta er ekki raunveruleiki heldur hugarflug. Raunveruleikinn er þó ekki svo mjög ólíkur hugarfluginu en hann snýst um kaup þriggja frænda frá Akureyri, sem reka útgerðarfyrir- tækið Samherja á Akureyri, á helm- ings hlut í þýska útgerðarfyrirtækinu Deutshce Fischfang Union -DFFU. Með þessu hafa íslenskir áhugamenn um viðskipti og útgerð fylgst um nokkurra vikna skeið. PERSÓNUR OG LEIKENDUR Hér verður ekki rakin ítarlega hin viðskiptalega hlið málsins heldur reynt að skyggnast bak við tjöldin í þeim langvinnu samningaviðræðum, sem fram fóru á bökkum Saxelfar seinni hluta sumars og í haust, og reynt að varpa ljósi á þær æsispenn- andi væringar sem urðu á síðustu vik- um málsins og enduðu í algjörum trylli þar sem gífurlegt taugastríð var háð. Lítum samt aðeins fyrst á helstu aðOa málsins. Samherji er eitt af öflugustu út- FRÉTTASKÝRING Páll Ásgeir Ásgeirsson gerðarfyrirtækjum landsins. Það er í eigu þriggja frænda, Þorsteins Más Baldvinssonar og bræðranna Þor- steins og Kristjáns Vilhelmssona. Feður þeirra voru tvíburamir Baldvin og Vilhelm Þorsteinssynir, þekktar aflaklær og baráttujaxlar og það er mál flestra, sem til þekkja, að frænd- garðurinn, sem í daglegu tali er kall- aður Samherjamenn, gefi þeim ekk- ert eftir. Þeir frændur hafa rifið þetta fyrirtæki upp af landsþekktum dugn- aði og harðfylgi og eiga nú samtals kvóta upp á 7.527 þorskígildistonn í íslenskri lögsögu, veiða nálægt því annað eins utan landhelgi og eiga helming í færeysku útgerðarfyrir- tæki. Hlutur þeirra er 3.27% í heild- arkvóta landsmanna og aðeins Grandi Eigendur Samherja; Þorsteinn Már Baldvinsson, Þorsteinn Vilhelmsson og Kristján Vilhelmsson. Saga þeirra byrjaði sem lítið norðlenskt ævintýri en er nú orðið alþjóðlegt. MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON, PÁLL Á. PÁLSSON OG FL. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.