Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 73
Anna og maður hennar, Einar Sigfússon, tóku við rekstri Sportkringlunnar í ágúst sl. ANNA K. SIGÞÓRSDÓTTIR, SPORTKRINGLUNNI portkringlan er al- hliða íþróttavöru- verslun á neðri hæð Kringlunnar. Við stefnum að því að vera meira með vörur sem tengjast göngu- ferðum og útivist en við hjón erum mikið áhugafólk um útivist og veiðiskap, — seg- ir Anna K. Sigþórsdóttir í Sportkringlunni. Anna er 45 ára. Hún tók stúdentspróf frá Mennta- skólanum á Laugarvatni 1970 og fór að því loknu að vinna hjá Verkfræðingafé- laginu. „Við áttum 2 ára bam þegar ég lauk mennta- skólanámi. Síðan fór eigin- maðurinn í nám en ég að vinna, eins og algengt var á þeim tíma,“ segir Anna. „1973 fluttum við til Stykk- ishólms og þar vann ég á skrifstofu hjá Sigurði Ágústssyni hf. Við fluttum til Reykjavíkur 1986 og rák- um Fjárheimtuna, lögfræði- og innheimtustofu, með Sigurði G. Guðjónssyni lög- manni frá þeim tíma. Það var svo 1. ágúst sl. að við tókum við rekstri Sport- kringlunnar.“ VERÐIALHLIÐA ÚTIVISTARVERSLUN Sportkringlan var stofnuð í desember 1993 og tók Anna þá að sér umsjón með bókhaldi og fjármálum fyrir- tækisins. „Við ákváðum að breyta til og taka við rekstri versl- unarinnar sl. sumar og þetta hefur bara gengið vel,“ seg- ir hún. „Hér fæst allt sem þarf til útivistar og íþrótta- iðkunar. Inni í versluninni eru tvennar svalir sem við nýttum til þess að búa til litl- ar deildir. Þar er nú seldur sundfatnaður, eróbikkfatn- aður og veiðivörur. Um þessar mundir erum við að taka upp skíðavörumar og undirbúa okkur fyrir desem- berannirnar. Urvalið sveifl- ast auðvitað eftir árstíðum en við stefnum að því að hafa gönguútbúnaðinn til sölu allt árið og leggja meiri áherslu á hann.“ Finnst þér tíðar verslun- arferðir til útlanda hafa áhrif á söluna hjá ykkur? „Nei, ég hugsa að fólk kaupi ekki mikið af íþrótt- vörum erlendis, enda em íþ'róttaskór og íþróttafatn- aður ekki miklu ódýrari þar,“ segir Anna. LAXEIÐI0G SKOTVEIÐI Anna er gift Einari Sigfús- syni sem rekur verslunina með henni. Þau eiga 27 ára son. „Við erum mikið áhuga- fólk um veiði og stundum bæði skotveiði og laxveiði," segir Anna um tómstundirn- ar en tekur fram að eftir að þau tóku við rekstri versl- unarinnar hafi lítill frítími gefist. „Við stundum skíði á vetuma, svo tekur laxveiðin við og síðan skotveiðin. Ég á létta byssu og held mig við rjúpur og endur. Ég get ekki hugsað mér að veiða gæsir þar sem oft þarf að elta þær uppi særðar. Til að halda mér í formi hef ég farið í Gym 80 en hef ekkert verið þar í haust og þarf að fara að bæta úr því. í fyrra tók ég að mér for- mennsku í fluguhnýtinga- klúbbnum Fjaðrafoki. í hon- um voru 25 karlmenn en í fyrra veittu þeir mökum sín- um aðgang. Þetta er skemmtilegur félagsskap- ur, við höldum fundi einu sinni í mánuði og á vorin för- um við saman í ferðalag, göngum t.d. saman upp með fallegri veiðiá,“ segir Anna að lokum. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.