Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.09.1995, Blaðsíða 39
Tölvusamskipti hf. hafa opnað þar söluskrifstofu. Horfa verður til þess að íslensk útgerðar- og fisksölufyrirtæki eiga nú hlut í fjöldamörgum fyrirtækjum út um allan heim. Uppsjávarafli þessara fyrirtækja gæti reynst góð söluvara í Kína og öðrum Suðaustur-Asíulönd- um vegna lágs framleiðslukostnaðar. Síðar gætu hefðbundnar afurðir fylgt á eftir. En nefna má sölu íslenskra sjávarafurða á 12 þúsund tonnum af afurðum frá UTRF í Kamchatka til Kína núna nýlega. ÁHUGIÍSLENDINGA ER MIKILL Áhugi íslendinga á viðskiptatæki- færum í Suðaustur-Asíu virðist vera mikill þessa daganna, þó sérstaklega í Kína. Til marks um það má nefna að um 90 manns mættu á stofnfund ís- lensks-kínversks viðskiptaráðs á vegum Félags íslenskra stórkaup- manna á dögunum. En tilgangur ráðs- ins er fyrst og fremst til þess fallinn efla inn- og útflutning frá og til Kína ásamt því að vera samstarfsvettvang- ur til skoðanaskipta og upplýsingaöfl- unar. Kína er víðfeðmt ríki og því væri í raun rétt að líta á landið sem marga markaði, enda er efnahagsleg fram- þróun mismunandi milli fylkja, ásamt því að neyslumynstur er mismunandi eftir landshlutum. Samkvæmt skýrslu Utflutningsráðs um Kína eru Peking og Shanghai svæðin, ásamt Guangdong fylki, vænlegustu svæðin til markaðssetningar, enda gefa vax- andi tekjur íbúanna betri vonir um að viðunandi verð fáist fyrir útflutnings- vörur íslendinga. Vandamálið við út- flutning á matvælum héðan til Kína og annarra Suðaustur-Asíu landa er að tollar eru þar háir á sjávarafurðum. Einnig er flutningskostnaður til Suð- austur-Asíulanda töluverður. Ekki má samt leggja árar í bát, enda er velferð íslendinga byggð á útflutn- ingi. Horfa verður til fleiri greina ís- lensks atvinnulífs og nýta þau mark- aðstækifæri sem gefast Suðaustur- Asíu, en enginn efast um að þau sé gífurleg, en mikla þolinmæði og þrautseigju þarf til vinna þann mark- að. Samstarf útflytjenda við þá, sem hafa rutt brautina, gæti verið heilla- vænlegt. -.un.i j*oi Fundvísá réttu lausnina! Nýttu þér reynslu okkar af ráðstefnum. Ef þú ætlar að halda ráðstefnu hér á landi getur þú reitt þig á aðstoð okkar. B Við önnumst hótelpantanir, skráningu gesta, pant- anir og skipulag á málsverðum, fundarfyrirkomulag — jafnvel skemmtiefni ef með þarf! B Starfsfólk innanlandsdeildar Samvinnuferða - Landsýnar býr yfir áralangri reynslu. Sú reynsla, persónuleg þjónusta og mikil þekking tryggir þér hagkvæmustu lausnina. Gestir þínir eiga í vændum eftirminnilega og ánægjulega dvöl hér á landi. B Leitaðu frekari upplýsinga um ráðstefhuþjónustu okkar hjá Samvinnuferðum - Landsýn, innanlandsdeild. Samvlniiiiferðlr-L endsýn Innanlandsdeild: Austurstræti 12 • Sími 569 1070 Símbréf 552 7796 • Telex 2241 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.