Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT HBMBBBBHHHHHHHHHBHHHi 5 6 Leiðari. g Fréttir: Nýju viðskipta- og hagfræð- ingatali tekið opnum örmum. 8 Fréttir: Nýr blaðamaður ráðinn á Frjálsa verslun. 20 Forsíðuefni: Stríð Arna Samúels- sonar í Sambíóunum og Jóns Olafs- sonar í Skífunni. Veldi þeirra skar- ast ótrúlega víða á afþreyingarmark- aðnum og þeir eru duglegir að gera atlögu að hvor öðrum. 28 Fatasala: Rætt við tvo unga herra sem keyptu Herragarðinn af Garð- ari Siggeirssyni. Þeir félagar blása nú til sóknar! 33 Viðtal: Hvað ætlar Garðar Siggeirs- son að gera nú þegar hann hefur selt verslun sína - aðeins 54 ára? „Mér gæti dottið í hug að fara í skóla,” segir hann. 36 Ijfeyrismál: Hann sigraði kerfið! Helgi G. Þórðarson verkfræðingur hefur brotið ísinn íýrir þúsundir ein- yrkja. Hann sigraði ríkið í Hæsta- rétti - og geri aðrir betur! 40 Lifeyrismál: Níu heilræði til ein- yrkja! 42 Kynning: Flughótel í Keflavík. 44 Kynning: Símabanki Landsbankans. 46 Nærmynd: Stórskemmtileg nær- mynd af Sigfúsi Sigfússyni, forstjóra Heklu. Sigfús er af sumum nefndur brosmildi bílakóngurinn. En nánir vinir hans segja að á bak við brosið leynist afar metnaðargjarn og skap- mikill stjórnandi. 52 Herferðin: Auglýsingarnar á Egils Kristal hafa vakið athygli. Hvernig er eiginlega að selja vatn á Islandi? 56 Hvalveiðar: Afar fróðleg grein eftir Kristínu Olafsdóttur, nýútskrifaðan stjórnmálafræðing, um umhverfis- mál og umhverfissamtök. Er það meira sem sameinar Islendinga og Greenpeace en það sem sundrar þeim? 62 Kynning: Hubúnaðarfyrirtækið TOK 64 Fjármál: Stofnað hefur verið fyrir- tæki utan um Islandsmeistarann í golfi og hrint af stað hlutafjárútboði. 68 Markaðsmál: Stöðugt fleiri nota einkabílnúmer til að auglýsa nöfn fyrirtækja eða vara. 70 Markaðsmál: Uttekt á matvöru- markaðnum á höfuðborgarsvæðinu. Sagt frá markaðshlutdeild stóru verslanakeðjanna. 73 Kynning: Peningamarkaðsreikn- ingur sparisjóðanna. 76 Fasteignir: Aætlað er að fasteignir fýrir um 1 milljarð hafi skipt um eig- endur við Laugaveginn á síðasta ári. 80 Fólk. ENGIN MISKUNN! Árni Samúelsson í Sambíóunum og Jón Ólafsson í Skífunni eru kóngarnir á afþreyingarmarkaðnum. Þeir elda saman grátt silfur og sýna hvor öðrum enga miskunn þegar þeir gera atlögu að ríki hvors annars. Arni er ótvirætt bíókóngurinn en Jón tónlistar- og sjón- varpskóngurinn. Veldi þeirra skarast víða. Jón hefur gert harða at- lögu að bíómyndamarkaði Arna með nokkrum árangri. Og Arni hef- ur svarað hressilega fyrir sig og gert harða hríð að tónlistarmarkaði Jóns ineð opnun Virgin Megastore verslunarinnar í Kringlunni. Onnur slík verslun verður opnuð á næstunni við Laugaveginn. Þetta eru harðir jaxlar sem setja svip sinn á viðskiptalífið. Sjá forsíðuefni bls. 20 til 27. ISLENSK STJORNVOLDI GREENPEACE? Afar fróðleg og skemmtileg grein eftir Kristínu Ólafsdóttur, nýiit- skrifaðan stjórnmálafra'ðing, um hvalveiðar og umhverfismál. Kristín spyr einfaldlega hvort Is- lendingar og umhverfissamtök, eins og Greenpeace, eigi ekki meira sameiginlegt en það sem sundrar þeim? Ennfremur rekur hún sögu Greenpeace í stuttu yf- irliti. -*■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.