Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 42
ið erum með bílageymslu inn- anhúss undir öllu hótelinu og erum eina hótelið á landinu sem getur boðið upp á slíkt, sagði Júlíus Steinþórsson, aðstoðarhótel- stjóri Flughótels, í samtali við Frjálsa verslun. „Við bjóðum þess vegna mjög sér- stæðan pakka til þeirra sem eru á leið til útlanda og vilja vita af bílnum á öruggum stað undir þaki á meðan. I pakkanum er gisting, morgunverð- ur, akstur á flugvöll og geymsla á bílnum í allt að tvo mánuði meðan þú ert í burtu. Við sækjum svo fólk á flugvöllinn þegar það kemur heim. Þessi þjónusta nýtur vaxandi vin- sælda, sérstaklega eftir að farið var að taka gjald fyrir bílastæðin á vellin- um. Fjölskyldufólki finnst gott að koma hér kvöldið áður og tékka sig inn og er þá í rauninni byrjað í fríi.“ Júlíus sagði að nálægðin við flug- völlinn hefði ákveðin áhrif á það hve lengi fólk gisti og fleira. Marg- ir gestanna eru e.t.v. að vinna tíma- bundið við herstöðina, flugáhafnir, sem eru í „stopover", gista mjög mikið á Flughótel og þeir sem eru aðeins á íslandi eina til tvær nætur. „Svo fáum við mikið af hópum sem dvelja hér fyrstu nóttina á Is- landi og fara síðan annað. Svo loka þeir hringnum með því að gista hjá okkur aftur síðustu nóttina áður en þeir fara.“ Flughótel býður upp á ágæta að- stöðu fyrir litla fundi og árshátíðir smærri fyrirtækja og nýting þess á því sviði fer vaxandi. „Við erum með 80 manna sal og lítil fyrirtæki nota hann fyrir árshá- tíðir. Annar lítill fundarsalur tekur 16 manns og þar er vinsælt að Áður en þú leggur í hann til útlanda Flughótel í Keflavík var opnað 17. júní 1988 og er óhætt að segja að það hafi fengið byr undir báða vængi allt frá fyrsta degi. A hótelinu eru 42 herbergi, þar af þrjár svítur, og geta um 90 manns gist á hótelinu í einu. Húsið er í eigu Byggingaverktaka í Keflavík en Steinþór Júlíusson og fjöl- skylda hans leigja reksturinn og hafa annast hann frá upp- hafi. Flughótel stendur við aðalgötu bæjarins og er ör- skammt frá Keflavíkurflugvelli sem gefur því nokkra sér- stöðu. halda stjórnarfundi. Einnig er vinsælt og hentugt fyrir fyr- irtæki að koma hingað úr Reykjavík með starfsmanna- fundi, ráðstefnur eða námskeið sem standa kannski að- eins yfir daginn. Hér fæst þessi samþjöppun hópsins og friður án þess að þurfi að eyða miklum tíma í ferðalög.“ Á Flughóteli eru öll tveggja manna herbergin eins. Á hveiju herbergi er minibar, sími, sjónvarp, fullkomið bað- herbergi, opið gervihnattasjónvarp og herbergisþjónusta. í kjallara hótelsins er verið að koma upp heilsuræktarað- A hverju herbergi er minibar, sími, sjónvarþ, fullkomið AUGLÝSINGAKYNNING 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.