Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 15
FRÉTTIR Alþjóðlegi skattasérfræðingurinn, Terry M. Browne: Skattar hér ó landi fæla erlenda fjárfesto fró. FV-mynd: Geir Ólafsson. un vegna þess að ísland hafi gert tiltölulega fáa tví- sköttunarsamninga við er- lendar þjóðir. Terry segir að Benelux Iöndin, þ.e. Holland, Belgía og Luxemborg, hafi verið vinsæl á meðal er- lendra fjárfesta til að öðlast aðgang að Evrópska efiia- hagssvæðinu. En hann tel- ur Bretiand og Danmörku henta íslenskum fyrirtækj- um betur vegna þess að í gildi sé tvísköttunarsamn- ingur við þessi lönd en ekld við Benelux löndin. erry M. Browne, sem starfar hjá al- þjóðlega endurskoð- unarfyrirtækinu Deloitte & Touce, var hér á landi ný- lega í boði Endurskoðunar Sigurðar Stefánssonar hf. Hann segir Islendinga geta gert miklu betur í skatta- Iegum hvatningum við að laða til sín erlenda fjár- festa. Hann bendir á að tíðar breytingar á skattalögum, eins og raunin sé hérlend- is, fæli erlenda fjárfesta frá. Eignarskattar, sem lagðir eru á fyrirtæld séu víðast hvar lægri erlendis - eða jafnvel ekki til staðar. Af- skriftarhlutfoll séu lág hér í samanburði við önnur lönd. Virðisaukaskattur sé óvenju hár hérlendis. Við skattlagningu arðgreiðslna sé nokkur hætta á tviskött- nashuaíec ★ Mesf seldu Ijósritunarvélar á Islandi! ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Verið velkomin í vinningsliðið! Umboð: Hljómvery Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum mmatmwm ARMULA 8 - SIMI588-9000 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.