Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 15
FRÉTTIR
Alþjóðlegi skattasérfræðingurinn, Terry M. Browne: Skattar hér ó landi fæla erlenda fjárfesto fró.
FV-mynd: Geir Ólafsson.
un vegna þess að ísland
hafi gert tiltölulega fáa tví-
sköttunarsamninga við er-
lendar þjóðir.
Terry segir að Benelux
Iöndin, þ.e. Holland,
Belgía og Luxemborg, hafi
verið vinsæl á meðal er-
lendra fjárfesta til að öðlast
aðgang að Evrópska efiia-
hagssvæðinu. En hann tel-
ur Bretiand og Danmörku
henta íslenskum fyrirtækj-
um betur vegna þess að í
gildi sé tvísköttunarsamn-
ingur við þessi lönd en
ekld við Benelux löndin.
erry M. Browne,
sem starfar hjá al-
þjóðlega endurskoð-
unarfyrirtækinu Deloitte &
Touce, var hér á landi ný-
lega í boði Endurskoðunar
Sigurðar Stefánssonar hf.
Hann segir Islendinga geta
gert miklu betur í skatta-
Iegum hvatningum við að
laða til sín erlenda fjár-
festa.
Hann bendir á að tíðar
breytingar á skattalögum,
eins og raunin sé hérlend-
is, fæli erlenda fjárfesta frá.
Eignarskattar, sem lagðir
eru á fyrirtæld séu víðast
hvar lægri erlendis - eða
jafnvel ekki til staðar. Af-
skriftarhlutfoll séu lág hér í
samanburði við önnur
lönd. Virðisaukaskattur sé
óvenju hár hérlendis. Við
skattlagningu arðgreiðslna
sé nokkur hætta á tviskött-
nashuaíec
★ Mesf seldu
Ijósritunarvélar á Islandi!
★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki
Verið velkomin í vinningsliðið!
Umboð: Hljómvery Akureyri
Póllinn, Isafirði
Geisli, Vestmannaeyjum
mmatmwm
ARMULA 8 - SIMI588-9000
15