Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 17
Þorsteinn Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri Búnaðarbankans Verðbréfa og Sólon Sigurðsson, bankastjóri Búnaðar- bankans. Hilmar Pálsson, framkvæmdastjóri Brunabótafélags íslands og Guðjón Eyjólfsson, lög- giltur endurskoðandi. Sigurður Egilsson, kunnur fjárfestir og stærsti hluthafinn í Hampiðjunni, til vinstri, og Arni Oddur Þórðarson, yfir- maður markaðsviðskipta Búnaðarbank- ans Verðbréfa. VERÐBREFUM FAGNAÐ □ ótt nýtt svið Búnaðarbank- ans, Búnaðarbankinn Verð- bréf, hafi verið opnað seint á síðasta ári var engu að síður ekki efht til formlegar opnunarhátíðar fyrr en í febrúar síðastliðnum. Margir mættu og samfögnuðu með þeim Búnaðarbankamönnum. Bún- aðarbanldnn Verðbréf annast við- skipti með verðbréf og fjárstýringu. Framkvæmdastjóri er Þorsteinn Þorsteinsson, sem starfaði áður hjá Norræna fjárfestingarbankanum í Heisinki, NIB, - síðast sem yfirmað- ur fjármálsviðs. ATHUGASEMD u umfjöllun Frjálsrar versfun- ar í síðasta tölublaði um aug- lýsingaherferð Brimborgar var notað orðalagið „frjáls bílalán tryggingafélaganna”. Þetta var óvar- lega orðað, ekki síst í ljósi þess að Glitnir býður bílalán undir heitinu Frjáls bílalán. Sérstaða þeirra er einmitt að þau eru frjáls - viðskipta- vini Glitnis er fijálst að velja hvar hann tryggir bílinn á samningstím- anum og hann getur skipt um trygg- ingafélag eins og honum hentar án þess að Glitnir skipti sér af því. Hið gagnstæða gildir um bílalán allra tryggingafélaganna. Þar skuldbind- ur lántakandi sig til að tryggja bílinn hjá viðkomandi tryggingafélagi - all- an lánstímann. Þú nærð forskoti þegar tæknin vinnur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Umhverfisvæn Ijósritun Hljóölát framleiösla Endurnýtanleg prenthylki Orkusparnaðarrofi ? Lífrænn myndvals MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skrefi á undan inn í framlíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlÐUMÚL114. 108 REYKJAVÍK, SlMI 5813022 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.