Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 69
Árni Johnsen alþingismaður var helsti hvatamaður þess að tekin voru upp einkabílnúmer hér á landi. Sjálfur er hann með númerið ISLAND á sínum bíl. Hann á Island! reynt ennþá í umsóknum íslenskra fyrirtækja um einkanúmer. Þrisvar sinnum hefur umsókn um einkanúmer verið hafnað. Högni Eyj- ólfsson, yfirmaður númeradeildar, neitaði að gefa upplýsingar um það hvers vegna þeim hefði verið hafnað. Karl Ragnars framkvæmdastjóri sagði að umsóknirnar hefðu brotið í bága við almennt velsæmi og hefði það verið samdóma álit starfsmanna. Högni sagði að hann og þrír starfs- menn númeradeildar hverju sinni legðu mat á umsóknir en Karl sagði að allir starfsmenn kæmu að því en hann sem framkvæmdastjóri bæri endan- lega ábyrgð á frávísunum. Að sögn Högna og Karls er úr- TEXTl: Páll Ásgeir Ásgeirsson skurður hinnar óformlegu starfs- mannanefndar endanlegur. Þó er al- menna reglan sú að úrskurði lægra stjómvalds skuli vera hægt að vísa til hærra dómsvalds og skyldi því ætla að óreyndu að umsækjendur gætu áfrýjað synjun til dómsmálaráðuneyt- is þótt á það hafi ekki reynt enn. ÁFENGISHEITIÁ GRÁU SVÆÐI Ljóst er að áfengisheiti á einka- númerum geta farið í bága við lög um bann við áfengisauglýsingum þótt á það hafi enn ekki reynt. Karl Ragnars sagðist þekkja dæmi um slíkt frá Norðurlöndum. Þar var sótt um að setja VAT 69 á bílnúmer en það er þekkt viskítegund. Þetta var leyft í Danmörku en bannað í Svíþjóð. Aug- ljóst sýnist að bílnúmer eins og t.d. TUBORG eru á gráu svæði hvað þetta varðar. ORKAN JÖFUR EGILS BÓNUS1 COKE 1 og 2 VIKING SINDRI HEKLA AUDI KIA VW CAT PÓSTUR SÍMI FENGER JENSEN OLSEN NEON THULE ÍTALÍA UNIMOG PÍPARI SMIÐUR FRÓN 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.