Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Page 75

Frjáls verslun - 01.02.1997, Page 75
AUGLYSING LIFEYRISS JODUR VERZLUNARMANNA UPPLYSINGAR UM STARFSEMI Á ÁRINU 1996 HELSTU NIÐURSTÖÐUR REIKNINGA í ÞÚSUNDUM KRÓNA EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.1996 1996 1995 Veltufjármunir: Bankainnistæður 487.576 303.765 Skammtímakröfur 7.600.745 6.289.757 Hlutabréf (skammtíma) 726.569 476.074 Skammtímaskuldir: -73.534 -89.890 Hreint veltufé 8.741.356 6.979.706 Fastafjármunir: Skuldabréf 33.257.993 30.394.786 Erlend verðbréf 1.970.835 926.237 Hlutabréf 2.043.244 1.577.007 Hlutabréf (skammtíma) -726.569 -476.074 Eignarhluti í Húsi versl. 127.024 127.931 Aðrar eignir 64.211 65.439 Hrein eign til greiðslu lífeyris 45.478.094 39.595.032 KENNITÖLUR Kostnaðarhlutfall: Rekstrarkostnaður, sem hlutfall af eignum ....0,16% Kostnaðarhlutfall: Rekstrarkostnaður, sem hlutfall af iðgjöldum .2,59% Lífeyrisgreiðslur: Lífeyrir, sem hlutfall af iðgjöldum ..........30,8% FJARFESTINGAR 1996 1996 % 1995 % Sjóðfélagar 738.849 9,6 1.005.366 16,0 Húsnæðisstofnun 923.600 12,0 9.791 0,2 Húsbréf 1.790.978 23,2 2.145.326 34,3 Stofnlánasjóðir og fyrirtæki 171.886 2,2 199.600 3,2 Markaðsskuldabréf 2.064.189 26,8 1.981.819 31,6 Spariskírteini ríkissjóðs 767.409 10,0 312.753 5,0 Erlend verðbréf 864.221 11,2 563.248 9,0 Hlutabréf 382.429 5,0 42.553 0,7 Samtals 7.703.561 100,0 6.260.456 100,0 YFIRLIT yfir breytingar á hreinni eign til greiðslu Iffeyris fyrir árið 1996 1996 1995 Vaxtatekjur og verðbætur 3.452.428 2.824.636 Söluhagn. og endurmat hlutabréfaeignar 520.995 164.060 Arður hlutabr. og aðrar tekjur 68.206 54.753 Fjármunatekjur 4.041.629 3.043.449 Iðgjöld 2.759.653 2.449.407 Lífeyrir -859.217 -764.346 Umsjónarnefnd eftirlauna 8.477 9.145 Rekstrargjöld — rekstrartekjur -71.441 -54.483 Hækkun á hreinni eign án matsbr. 5.879.101 4.683.172 Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 3.961 6.138 Hækkun á hreinni eign 1996 5.883.062 4.689.310 Hrein eign frá fyrra ári 39.595.032 34.905.722 Hrein eign 31.12.1996 til gr. lífeyris 45.478.094 39.595.032 Raunávöxtun: Umfram vísitölu neysluverðs 1996 ........... 7,8% Raunávöxtun: Meðalraunávöxtun síðustu 5 ára .............7,1% Starfsmannafjöldi: Slysatryggðar vinnuvikur deilt með 52 .16,5 SKIPTING LÍFEYRISGREIÐSLNA 1996 1996 Fjöldi 1995 Fjöldi Ellilífeyrir 465.477 1.700 418.376 1.544 Örorkulífeyrir 249.360 804 214.596 737 Makalífeyrir 125.898 619 116.737 585 Barnalífeyrir 18.482 257 14.637 228 Samtals 859.217 3.380 764.346 3.094 SKIPTING VERÐBRÉFAEIGNAR Fjárfest.lsj. Hlutabréf TRYGGINGAFRÆÐILEG ATHUGUN (janúar 1997 var framkvæmd tryggingafræðileg athugun á framtíðarstöðu sjóðsins sem miðaðist við árslok 1996. Helstu niðurstöður athugunarinnar, miðað við að 3,5% ávöxtun náist á eignir sjóðsins umfram hækkun vísitölu neysluverðs næstu áratugina, voru að höfuðstóll sjóðsins og verðmæti framtíðariðgjalda næmi kr. 1.742 milljónum umfram skuldbindingar. LÁN TIL SJÓÐFÉLAGA Lánsréttur - lánsupphæð: Til þess að eiga kost á láni hjá sjóðnum verður sjóðfélagi að hafa greitt iðgjöld til lífeyrisjóðs í a.m.k. 3 ár og greitt síðustu 6 mánuði til þessa sjóðs. Lánsupphæð er kr. 1.500.000. Fjögur ár þurfa að hafa liðið frá síðustu lántöku. Lánskjör: Lánin eru verðtryggð miðað við vísitölu neysluverðs, og bera breytilega vexti samkvæmt ákvörðun stjórnar sjóðsins, þó ekki hærri en hæstu leyfilegu vexti af verðtryggðum lánum á hverjum tíma. Vextir eru nú 6,0%. Lánstími er 20 ár. Lántökugjald er 1 %. Tryggingar: Aðeins er lánað gegn fasteignaveði allt að 50% af brunabótamati, þ.e. lán sjóðsins og önnur áhvílandi lán mega ekki vera hærri en 50% af brunabótamati. Ef brunabótamat endurspeglar ekki matsverð viðkomandi eignar, er miðað við matsverð sem löggiltur fasteignasali eða annar sérfróður aðili framkvæmir. Verðtryggðar veðskuldir eru reiknaðar upp. FJÖLDI GREIÐENDA 1996 1995 Sjóðfélagar 28.385 26.275 Fyrirtæki 3.862 3.789 LÍFEYRISRÉTTUR Ellilífeyrir er greiddur þeim sem orðnir eru 70 ára. Sjóðfélagar geta flýtt töku ellilífeyris um allt að 5 ár til 65 ára aldurs og lækkar hann þá um 6% fyrir hvert ár sem töku lífeyris er flýtt. Einnig geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lífeyririnn um 6% fyrir hvert ár. Örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miðuð við van- hæfni sjóðfélaga til þess að gegna því starfi, sem þeir hafa gegnt og veitti þeim aðild að sjóðnum. Makalífeyrir er greiddur maka látins sjóðfélaga í minnst 24 mánuði og lengur ef eitt af eftirfarandi skilyrðum er uppfyllt: 1. Makinn erfæddurfyrir 1945. 2. Yngsta barn sjóðfélaga er 22 ára eða yngra og á framfæri maka. 3. Makinn er öryrki. Barnalífeyrir er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látinna sjóðfélaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga sama rétt á barnalífeyri. Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli við iðgjöld þau sem sjóðfélagarnir greiddu til sjóðsins. Þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri. Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og taka breytingum vísitölu neysluverðs. Skrifstofa sjóðsins er í Húsi verslunarinnar, 4. hæð, sími 581-4033, fax 568-5092. Afgreiðslutími er frá kl. 9.00-17.00. Lífeyrissjóðurinn er með heimasíðu á internetinu þar sem eru almennar upplýsingar um sjóðinn. Heimasíða: http://www.skima.is/lifver. í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1996 voru: Magnús L. Sveinsson, formaður Birgir R. Jónsson Víglundur Þorsteinsson, varaformaður Ingibjörg R. Guðmundsdóttir Guðjón Oddsson Kolbeinn Kristinsson Guðmundur H. Garðarsson Pétur A. Maack SKIPTING LÍFEYRISGREIÐSLNA Barnalífeyrir Makalífeyrir 2,2% Ellilífeyrir 54,1% ðrorkulífeyrir 29,3% Forstjóri sjóðsins er Þorgeir Eyjólfsson.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.