Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 10
Stjórnarformaður Flugleiða, Hörður Sigurgestsson, á aðalfundi félagsins, ásamt dóttur sinni, Ingu, og eiginkonu, Aslaugu Ottesen. □ðalfundur Flugleiða var haldinn 14. mars sl. Hagnaður félagsins var um 632 millj- ónir eftír skatta. Hagnaður af sölu eigna var um 438 milljónir. A síðustu 11 árum hafa Flugleiðir skilað liagnaði í 8 ár. Velta félags- ins óx um 20% á síðasta ári og var 20,3 milljarðar króna. Farþegum fjölgaði um tæp 13% á milli ára. Fyrr á þessu ári var ákveð- ið að skilja að innanlands- flug og utanlandsflug fé- lagsins. Innanlandsflugið hefur verið sameinað rekstri Flugfélags Norður- lands undir merkjum Flug- félags Islands. Margeir Daníelsson, stjórnarmaður í ESSO, til Kristján Loftsson, stjórnarfor- vinstri, og Geir Magnússon forstjóri félagsins. maður ESSO. Hrið 1996 var fimmtugasta starfsár Olíufélagsins hf., ESSO og reyndist það gjöf- ult Hagnaður félagsins var um 295 milljónir eför skatta. Arðsemi eigin fjár var 7,7%. Eigið fé ESSO er taepir 4,5 milljarðar og eigin- íjárhlutfall um 47%. Hlutfall ESSO á olíumarkaðnum er um 42,3% og óx það á síðasta ári. MJOLKURPENINGAR □ýlega var undirritaður samningur milli Lífeyrissjóðs Mjólkursamsöl- unnar, Landsbréfa og Landsbanka Islands um rekstur Iifeyrissjóðs Mjólkur- samsölunnar sem Landsbréf munu nú taka að sér. Virkir sjóðfélagar eru um 450 og líf- eyrisþegar rúmlega 200. Jóhann Ágústsson, aðstoðarbankastjóri Lands- banka Islands, Guðlaugur Björgvinsson, for- stjóri Mjólkursamsölunnar og Gunnar Helgi Hálfdanarson, forstjóri Landsbréfa. Það tekur aðeins einn | virkan dag að koma póstinum þínum til skila PÓSTUR OG SÍMI HF wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammm mmmmmmmmmmm 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.