Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 10
Stjórnarformaður Flugleiða, Hörður Sigurgestsson, á aðalfundi félagsins, ásamt dóttur sinni,
Ingu, og eiginkonu, Aslaugu Ottesen.
□ðalfundur Flugleiða
var haldinn 14.
mars sl. Hagnaður
félagsins var um 632 millj-
ónir eftír skatta. Hagnaður
af sölu eigna var um 438
milljónir. A síðustu 11
árum hafa Flugleiðir skilað
liagnaði í 8 ár. Velta félags-
ins óx um 20% á síðasta ári
og var 20,3 milljarðar
króna. Farþegum fjölgaði
um tæp 13% á milli ára.
Fyrr á þessu ári var ákveð-
ið að skilja að innanlands-
flug og utanlandsflug fé-
lagsins. Innanlandsflugið
hefur verið sameinað
rekstri Flugfélags Norður-
lands undir merkjum Flug-
félags Islands.
Margeir Daníelsson, stjórnarmaður í ESSO, til Kristján Loftsson, stjórnarfor-
vinstri, og Geir Magnússon forstjóri félagsins. maður ESSO.
Hrið 1996 var fimmtugasta
starfsár Olíufélagsins hf.,
ESSO og reyndist það gjöf-
ult Hagnaður félagsins var um
295 milljónir eför skatta. Arðsemi
eigin fjár var 7,7%. Eigið fé ESSO
er taepir 4,5 milljarðar og eigin-
íjárhlutfall um 47%. Hlutfall
ESSO á olíumarkaðnum er um
42,3% og óx það á síðasta ári.
MJOLKURPENINGAR
□ýlega var undirritaður samningur
milli Lífeyrissjóðs Mjólkursamsöl-
unnar, Landsbréfa og Landsbanka
Islands um rekstur Iifeyrissjóðs Mjólkur-
samsölunnar sem Landsbréf munu nú taka
að sér. Virkir sjóðfélagar eru um 450 og líf-
eyrisþegar rúmlega 200.
Jóhann Ágústsson, aðstoðarbankastjóri Lands-
banka Islands, Guðlaugur Björgvinsson, for-
stjóri Mjólkursamsölunnar og Gunnar Helgi
Hálfdanarson, forstjóri Landsbréfa.
Það tekur
aðeins einn
| virkan
dag
að koma
póstinum
þínum til skila
PÓSTUR OG SÍMI HF
wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammm
mmmmmmmmmmm
10