Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 28
Hákon Hákonarson, til vinstri, og Sigurjón Örn Þórsson hafa keypt Herragarðinn af Garðari Siggeirssyni. Þeir undirbúa núna opnun á glæsilegri Herragarðsverslun í húsi Kristjáns Siggeirssonar við Laugaveg 13, þar sem Habitat var áður til húsa. Þar var þessi mynd tekin en nokkar breytingar standa yfir á húsnæðinu. FV-mynd: Geir Ólafsson. HERRflR KAUPA Tveir ungir herrar um þritugt keyþtu Herragaröinn afGaröari Siggeirssyni á 0gamlársdag 1996 var skrifað undir samninga um kaup tveggja ungra manna á versl- unum Herragarðsins í Reykjavík. Þetta eru þeir Hákon Hákonarson og Siguijón Öm Þórsson sem þama hasla sér völl í herrafataverslun svo eftir er tekið en á ákveðnum hluta markaðarins má segja að Herragarð- urinn hafi verið atkvæðamikill. Garð- ar Siggeirsson hafði rekið Herragarð- inn í um 25 ár og átti tvær verslanir, í Kringlunni og Miðbæjarmarkaðnum. Hákon og Sigurjón byrjuðu að selja herraföt árið 1994 þegar þeir opnuðu verslunina Herrana í Austurstræti 3. Fyrsta verslunarplássið þeirra var 37 fermetrar sem var árið eftir stækkað í 50 fermetra. í ljósi þess að í dag ráða þeir yfir þremur verslunum á bestu stöðum bæjarins er óhætt að segja að umsvif þeima hafi aukist með ævin- týralegum hraða. En hvernig byrjaði þetta allt saman. „Árið 1994 ákváðum við að fara saman út í einhvern rekst- ur. Við höfðum mikinn áhuga á inn- flutningi og útflutningi tengdum sjáv- arútveginum og höfðum fengist aðeins við útflutning á mjöli. Við fór- um á sýningar erlendis til að kanna málið en svo áttuðum við okkur á að meiri sérfræðiþekkingu en við réðum yfir þyrfti til þessa og þá varð fata- verslun fyrir valinu,“ sögðu Hákon og Sigurjón í samtali við Frjálsa verslun. TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON ÆSKUVINIR Sigurjón Öm og Hákon standa báð- ir á þrítugu í dag, fæddir með þriggja vikna millibili í mars og apríl og hafa verið perluvinir frá barnæsku. Þeir gengu saman í Ölduselsskóla og MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON OG KRISTÍN BOGADÓTTIR 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.