Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 66
FJÁRMÁL með þessum hætti. Hvernig hugsanlegur arður skiptist er trúnaðar- mál milli hluthafanna og Birgis Leifs og verður ekki látið uppi. Við ætlum að leggja töluverða vinnu í fjárhagsdæmið, vera með alls kyns uppákomur til þess að ná inn tekjum svo ekki þurfi að hreyfa við höfuðstólnum. Reynt verður að ná í einhveijar tekjur hérna á Islandi í gegnum auglýsingar og fleira,” sagði Bjarni. SÆNSKA MÓTARÖÐIN „Það er náttúrulega verið að gera út á verð- launafé á erlendum móta- röðum því það eru engir peningar að ráði í golfinu á Islandi. Birgir Leifur stefnir að því að taka þátt í sænsku mótaröðinni. Ef það gengur eftir, sem við vonumst eftir, þá er þar fullt af peningum, bæði verðlauna- og auglýsinga- fé. En það má alveg eins búast við því að þetta fari hægt af stað og við meg- um búast við nokkurra ára rólegheitum og litlum arði. Ef Birgir kemst inn á þessa sænsku mótaröð, sem við erum að vona að takist hjá honum, þá er verðlaunaféð á þeim mót- um nokkuð gott. Það er nokkuð mis- jafnt hve háum upphæð- um verðlaunaféð nemur á sænsku mótaröðinni, eftir því hvaða mót á í hlut. Al- geng íýrstu verðlaun í sænsku mótaröðinni eru 350.000 krónur sænskar (rúmar 3,2 milljónir ís- lenskra króna). Síðan eru verðlaun fyrir nokkur sæti niður eftir töflunni og flestir fá eitthvað sem dekkar mótakostnaðinn og þátttökuna. Birgir var nýlega í æf- ingabúðum í Wales þar Meistíiri sveiflar til sigurs. Samningurinn gengur út á að hluthafarnir fái ákveðna upphæð af vinningsfé ásamt auglýsingatekjum. Samkvæmt honum mega þeir nota Birgi í allar auglýsingar sem þeir vilja. Samningurinn er til fjögurra ára og er Birgir á föstum launum hjá félaginu. Þar á eftir kemur fjögurra ára óráðstafað tímabil þar sem hluthafarnir hafa forkaupsrétt. Samningurinn er að mestu að erlendri fyrirmynd. : sem hann kynnti sér að- stæður íýrir fýrsta mótið sem hann tók þátt í helg- ina 8. - 9. mars. Mótið í Wales var liður í undir- búningi undir átökin í Sví- þjóð, en úrtökumótið í Svíþjóð mun ráða því hveijir fá keppnisrétt á sænsku mótaröðinni. Hugmyndin að hluta- fjárútboðinu kviknaði á milli okkar gömlu hand- boltafélaganna, Gunnars Þorlákssonar, Stefáns Gunnarssonar, Rúnars Gíslasonar og mín, þegar við fýlgdumst með ævin- týralegum golfhring Birg- is Leifs á landsmótinu í fyrra. Þrír okkar voru í gömlu „mulningsvélinni“ í Val. Við fórum að tala saman um að það væri synd ef Birgir Leifur kæmist ekki út í atvinnu- mennsku með þá hæfi- leika sem hann hefur yfir að ráða. Ut frá þessum hugleiðingum okkar kviknaði hugmyndin. Síð- an þá hefur farið gífurleg vinna í þetta, að koma stráknum af stað og skipuleggja þetta dæmi. Við höfum að sjálfsögðu velt því fyrir okkur hvort fleiri tækifæri gefist. Það þarf þá ekkert frekar að vera bundið við íþróttamenn, það gæti verið alveg eins skynsam- legt að íjárfesta í einhverj- um efnilegum úr menn- ingargeiranum. Ef af því yrði myndum við gera það innan sama hóps og stendur að hlutaíjárútboð- inu um Birgi Leif. Við yrð- um bara að sjá til hvaða kostnaður myndi fylgja því og haga okkur í sam- ræmi við það. Hlutafjárút- boðið um Birgi Leif er byrjunin,“ sagði Bjarni Jónsson. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.