Frjáls verslun - 01.02.1997, Side 17
Þorsteinn Þorsteinsson, framkvæmda-
stjóri Búnaðarbankans Verðbréfa og
Sólon Sigurðsson, bankastjóri Búnaðar-
bankans.
Hilmar Pálsson, framkvæmdastjóri Brunabótafélags íslands og Guðjón Eyjólfsson, lög-
giltur endurskoðandi.
Sigurður Egilsson, kunnur fjárfestir og
stærsti hluthafinn í Hampiðjunni, til
vinstri, og Arni Oddur Þórðarson, yfir-
maður markaðsviðskipta Búnaðarbank-
ans Verðbréfa.
VERÐBREFUM FAGNAÐ
□ ótt nýtt svið Búnaðarbank-
ans, Búnaðarbankinn Verð-
bréf, hafi verið opnað seint á
síðasta ári var engu að síður ekki
efht til formlegar opnunarhátíðar
fyrr en í febrúar síðastliðnum.
Margir mættu og samfögnuðu með
þeim Búnaðarbankamönnum. Bún-
aðarbanldnn Verðbréf annast við-
skipti með verðbréf og fjárstýringu.
Framkvæmdastjóri er Þorsteinn
Þorsteinsson, sem starfaði áður hjá
Norræna fjárfestingarbankanum í
Heisinki, NIB, - síðast sem yfirmað-
ur fjármálsviðs.
ATHUGASEMD
u
umfjöllun Frjálsrar versfun-
ar í síðasta tölublaði um aug-
lýsingaherferð Brimborgar
var notað orðalagið „frjáls bílalán
tryggingafélaganna”. Þetta var óvar-
lega orðað, ekki síst í ljósi þess að
Glitnir býður bílalán undir heitinu
Frjáls bílalán. Sérstaða þeirra er
einmitt að þau eru frjáls - viðskipta-
vini Glitnis er fijálst að velja hvar
hann tryggir bílinn á samningstím-
anum og hann getur skipt um trygg-
ingafélag eins og honum hentar án
þess að Glitnir skipti sér af því. Hið
gagnstæða gildir um bílalán allra
tryggingafélaganna. Þar skuldbind-
ur lántakandi sig til að tryggja bílinn
hjá viðkomandi tryggingafélagi - all-
an lánstímann.
Þú nærð forskoti
þegar tæknin vinnur með þér
CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn
fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi.
Umhverfisvæn Ijósritun
Hljóölát framleiösla
Endurnýtanleg prenthylki
Orkusparnaðarrofi
? Lífrænn myndvals
MINOLTA
CS-PRO Ijósritunarvélar
Skrefi á undan inn í framlíðina
KJARAN
SKRIFSTOFUBÚNAÐUR
SlÐUMÚL114. 108 REYKJAVÍK, SlMI 5813022
17