Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Side 12

Frjáls verslun - 01.07.1997, Side 12
FRÉTTIR VIRGIN MEGASTORE FÆR NÝTT NAFN in keðjuna í Bretlandi. Verslanirnar fá því nýtt nafn innan skamms þegar dregið verður í verðlauna- samkeppni sem eftit hefur verið til um nýtt nafti. Helgi Hermannsson framkvæmdastjóri hefur látíð af störfum og Björn Arnason tekið við. Björn er sonur Arna Samúelssonar en þeir feðg- ar eiga stærstan hlut í fyrir- tældnu. Auglýsingaskilti Virgin Megastore var málað rautt eftir að samn- ingnum við Virgin keðjuna í Bretlandi var slitið. Verslunin fær brátt nýtt nafn. ómfrúin ehf. sem hefúr um hríð rek- ið tvær verslanir í Reykjavík undir nafninu Virgin Megastore hefúr slit- ið samningi sínum við Virg- Financial Times: SUKKULAÐIFREKAR EN KYNLIF úkkulaðimarkaðurinn í Vest- ur-Evrópu veltír 1.850 millj- örðum íslenskra króna. Það eru Bretar sem standa fremstír í súkkulaðiátí en þeir háma í sig 14 kíló á ári hver maður. Hver Breti kaupir súkkulaði fyrir um 10 þúsund krónur íslenskar árlega. Irar hafa góða lyst á súkkulaði en þeir eru í öðru sætí með 13.7 kíló hver maður. Belgar og Sviss- lendingar eru í fjóröa og áttunda sætí en báðar þjóðirnar eru nafntogaðar fyrir súkkulaðigerð. Is- lendingar borða um 13 kíló af sælgæti hver maður á ári svo Bretar eru súkkulaöi-istar Eyðsla á mann í dollurum 1992- '96 reikna verður með að við séum i fremstu röð súkkulaðigrísa í Evrópu. Súkkulaði hafa verið eignaðir margvíslegir eiginleikar og meðal annars hefur það verið talið tíl frygð- arlyfja. Rannsóknir sýna að súkkulaðiát örvar hjartslátt og eykur blóðþrýstíng og vekur vellíðan. Þtjár af hverjum Qórum konum í Bandarílq- unum kváðust að- spurðar velja súkkul- aði frekar en kynlíf. Allra nýjustu rann- sóknir sýna að súkkulaði inniheldur phenol en það er andoxunarefni sem dregur úr æðakölkun og minnkar þannig líkur á hjartaáfalli. Þrjár af hverjum fjórum konum í Banda- ríkjunum kváðust velja súkkulaði frekar en kynlíf. Þannig afsannar súkkulaði kenn- ingar um að allt, sem er gott, sé ann- aðhvort óhollt, dónalegt eða ólöglegt. Á GEVALIA - Það er kaffið Sími 568 7510 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.