Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 12
FRÉTTIR VIRGIN MEGASTORE FÆR NÝTT NAFN in keðjuna í Bretlandi. Verslanirnar fá því nýtt nafn innan skamms þegar dregið verður í verðlauna- samkeppni sem eftit hefur verið til um nýtt nafti. Helgi Hermannsson framkvæmdastjóri hefur látíð af störfum og Björn Arnason tekið við. Björn er sonur Arna Samúelssonar en þeir feðg- ar eiga stærstan hlut í fyrir- tældnu. Auglýsingaskilti Virgin Megastore var málað rautt eftir að samn- ingnum við Virgin keðjuna í Bretlandi var slitið. Verslunin fær brátt nýtt nafn. ómfrúin ehf. sem hefúr um hríð rek- ið tvær verslanir í Reykjavík undir nafninu Virgin Megastore hefúr slit- ið samningi sínum við Virg- Financial Times: SUKKULAÐIFREKAR EN KYNLIF úkkulaðimarkaðurinn í Vest- ur-Evrópu veltír 1.850 millj- örðum íslenskra króna. Það eru Bretar sem standa fremstír í súkkulaðiátí en þeir háma í sig 14 kíló á ári hver maður. Hver Breti kaupir súkkulaði fyrir um 10 þúsund krónur íslenskar árlega. Irar hafa góða lyst á súkkulaði en þeir eru í öðru sætí með 13.7 kíló hver maður. Belgar og Sviss- lendingar eru í fjóröa og áttunda sætí en báðar þjóðirnar eru nafntogaðar fyrir súkkulaðigerð. Is- lendingar borða um 13 kíló af sælgæti hver maður á ári svo Bretar eru súkkulaöi-istar Eyðsla á mann í dollurum 1992- '96 reikna verður með að við séum i fremstu röð súkkulaðigrísa í Evrópu. Súkkulaði hafa verið eignaðir margvíslegir eiginleikar og meðal annars hefur það verið talið tíl frygð- arlyfja. Rannsóknir sýna að súkkulaðiát örvar hjartslátt og eykur blóðþrýstíng og vekur vellíðan. Þtjár af hverjum Qórum konum í Bandarílq- unum kváðust að- spurðar velja súkkul- aði frekar en kynlíf. Allra nýjustu rann- sóknir sýna að súkkulaði inniheldur phenol en það er andoxunarefni sem dregur úr æðakölkun og minnkar þannig líkur á hjartaáfalli. Þrjár af hverjum fjórum konum í Banda- ríkjunum kváðust velja súkkulaði frekar en kynlíf. Þannig afsannar súkkulaði kenn- ingar um að allt, sem er gott, sé ann- aðhvort óhollt, dónalegt eða ólöglegt. Á GEVALIA - Það er kaffið Sími 568 7510 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.