Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 33
Af háum tekjum þarf að greiða mikla skatta. Af 708 þúsund meðaltekjum forstjóra þarf að greiða í kringum 280 þúsund í skatta. Rauntekjur þeirra eru þvi 428 þúsund krónur. Oekjur 67 þekktra forstjóra voru að jafnaði um 708 þús- und krónur á mánuði á síðasta ári, samkvæmt árlegri tekjukönnun Frjálsrar verslunar. Tekjur þeirra hækkuðu um tæp 2% frá árinu 1995 umfram launavísitölu. Þótt meðal- tekjur þeirra hafi verið um 708 þús- und var um hemlingur þeirra með tekjur á bilinu frá 400 til 800 þúsund. Yfir þriðjungur forstjóranna í úrtak- inu var með yfir 800 þúsund í tekjur á mánuði. Flestir forstjóranna eru svonefndir atvinnustjórnendur - þeir eru í vinnu hjá öðrum og eiga ekki meirihluta í þeim fyrirtækjum sem þeir stjórna. í tekjukönnun Fijálsrar verslunar eru tekjur manna skoðaðar. Þær þurfa ekki endilega að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn get- ur falist í söluhagnaði af eignum, eignatekjum, launum fyrir tímabund- in nefndarstörf, setu í stjórnum og þess háttar. Oftar en ekki hljóta þó tekjurnar að endurspegla laun manna. Tekjukönnun Fijálsrar verslunar náði að þessu sinni til 20 starfsstétta. Af þeim lækkuðu 11 í rauntekjum á milli ára en 9 hækkuðu - þar af 5 starfsstéttir um meira en 5%. Al- Stjórnendur peningastofhana stökkva hæst i könnuninni að þessu sinni; reyn- ast með hæstar meðaltekjur einstakra hópa, eða 728 þúsund í tekjur á mán- uði. Breytingar á tekjum hópa á árínu 1995 Almennir tannlæknar og listamenn auka tekjur sínar mest í könnuninni en lyf- salar og lögfræðingar nánast hrynja í tekjum. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.