Frjáls verslun - 01.07.1997, Side 38
Ellert B.,
Schram, ÍSÍ
íþróttahreyfingin er fjölda-
hreyfing æsku landsins og 60%
íþróttaiökenda eru 16 ára og
yngri. íþróttafélögin um allt land
sinna miklu æskulýös- og
íþróttastarfi meöal annars í
krafti þess fjármagns sem kem-
ur frá lottóinu. Hefur það hjálpað
verulega til viö uppbyggingu ís-
lensks íþróttastarfs og fyrir það
skal þakkaö.
Vilhjálmur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri íslenskrar getspár.
Ásgerður
Ingimarsdóttir,
■ ■ w
OBI
Lottóiö hefur gjörbreytt aö-
stööu Öryrkjabandalagsins tii aö
sinna hagsmunamálum skjól-
stæðinga þess og gert því kleift
aö styrkja aðildarfélögin og
ýmiss konar starfsemi í þágu
fatlaðra. Þar ber búsetumálin
hæst og hefur hundruöum ör-
yrkja veriö veitt húsaskjól.
Ötæpum ellefu árum hefur ís-
lensk getspá aflað eigendum
sínum, íþróttasambandi íslands,
Öryrkjabandalaginu og Ungmennafélagi
íslands, meira en þriggja milljarða króna
með rekstri Lottós og Víkingalottós. Á
sama tíma hafa 463 einstaklingar hlotið
eina milljón króna eða meira í vinninga.
Fyrsti lottóútdráttur fór fram í nóvember
1986.
Höfuðstöðvar íslenskrar getspár eru í
íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Fyrirtæk-
ið tók fyrst lottófyrirtækja í Evrópu upp
fullkomið tölvukerfi í tengslum við lottó-
ið, að sögn Vilhjálms Vilhjálmssonar
framkvæmdastjóra. „Tölvuvæðingin er
afskaplega heppileg og gríðarlega ör-
ugg. Um 220 umboðsmenn um allt land
tengjast kerfinu og ekkert er afgreitt
nema í gegnum tölvuna."
MIKIÐ ÖRYGGI
Allt hefur verið gert til að tryggja ör-
ugga starfsemi tölvukerfisins og fyrirtækið
státar af því að hafa aðeins þurft að líða
fyrir sambandsleysi við umboðsmenn sína
í innan við tvær klukkustundir frá upphafi.
Öryggið er meðal annars tryggt með vara-
rafstöð og þreföldu kerfi: Falli ein tölva út
tekur önnur samstundis við. Samhliða
vinna kerfin að skráningu á sex stöðum á
diska og segulbönd.
Fastir starfsmenn íslenskrar getspár í
Reykjavík eru 19 en séu allir taldir sem
tengjast lottósölunni á einhvern hátt á land-
inu má reikna með að þeir séu um 1.500.
38
AUGLÝSINGAKYNNING