Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 38
Ellert B., Schram, ÍSÍ íþróttahreyfingin er fjölda- hreyfing æsku landsins og 60% íþróttaiökenda eru 16 ára og yngri. íþróttafélögin um allt land sinna miklu æskulýös- og íþróttastarfi meöal annars í krafti þess fjármagns sem kem- ur frá lottóinu. Hefur það hjálpað verulega til viö uppbyggingu ís- lensks íþróttastarfs og fyrir það skal þakkaö. Vilhjálmur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri íslenskrar getspár. Ásgerður Ingimarsdóttir, ■ ■ w OBI Lottóiö hefur gjörbreytt aö- stööu Öryrkjabandalagsins tii aö sinna hagsmunamálum skjól- stæðinga þess og gert því kleift aö styrkja aðildarfélögin og ýmiss konar starfsemi í þágu fatlaðra. Þar ber búsetumálin hæst og hefur hundruöum ör- yrkja veriö veitt húsaskjól. Ötæpum ellefu árum hefur ís- lensk getspá aflað eigendum sínum, íþróttasambandi íslands, Öryrkjabandalaginu og Ungmennafélagi íslands, meira en þriggja milljarða króna með rekstri Lottós og Víkingalottós. Á sama tíma hafa 463 einstaklingar hlotið eina milljón króna eða meira í vinninga. Fyrsti lottóútdráttur fór fram í nóvember 1986. Höfuðstöðvar íslenskrar getspár eru í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Fyrirtæk- ið tók fyrst lottófyrirtækja í Evrópu upp fullkomið tölvukerfi í tengslum við lottó- ið, að sögn Vilhjálms Vilhjálmssonar framkvæmdastjóra. „Tölvuvæðingin er afskaplega heppileg og gríðarlega ör- ugg. Um 220 umboðsmenn um allt land tengjast kerfinu og ekkert er afgreitt nema í gegnum tölvuna." MIKIÐ ÖRYGGI Allt hefur verið gert til að tryggja ör- ugga starfsemi tölvukerfisins og fyrirtækið státar af því að hafa aðeins þurft að líða fyrir sambandsleysi við umboðsmenn sína í innan við tvær klukkustundir frá upphafi. Öryggið er meðal annars tryggt með vara- rafstöð og þreföldu kerfi: Falli ein tölva út tekur önnur samstundis við. Samhliða vinna kerfin að skráningu á sex stöðum á diska og segulbönd. Fastir starfsmenn íslenskrar getspár í Reykjavík eru 19 en séu allir taldir sem tengjast lottósölunni á einhvern hátt á land- inu má reikna með að þeir séu um 1.500. 38 AUGLÝSINGAKYNNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.