Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Side 10

Frjáls verslun - 01.10.1997, Side 10
Tuborg jólabjórinn á sér áratuga hefó í Danmörku. Hérlendis er hann eingöngu seldur á veitíngahús- um. TUBORG JOLABJOR lgerðin Egill Skallagrímsson, framleið- I | andi og umboðsaðili Tuborg á íslandi, Ít~«aS hefur nú flutt inn hinn þekkta Tuborg jólabjór sem er 5,6% að styrkleika. Það er áratuga heíð íýrir þessum bjór í Danmörku og hans ávallt beðið þar með mikilli eftírvænt- ingu. Hér á landi verður sami háttur hafður á og undanfarin ár að Tuborg jólabjórinn fæst einungis á veitingahúsum. Þrír lykilmenn hiá haa • , FT mynd: ( Forsetanum heilsað. Frá vinstri: Gylfi Ingvarsson, aðaltrúnaðarmaður í Isal, dóttír hans, Sonja Sigríður, 6 ára (tekur í hönd forsetans), Guðbjörg Rist Jónsdótt- ir, 8 ára, eldri dóttír Rannveigar Rist, og Ólafúr Ragnar Grímsson, forseti íslands. 9ÖMURNAR 1 í ÁLVERINU Dfrétt Frjálsrar verslunar í síðasta tölublaði um stækkun álversins í Straumsvík var sagt frá tveimur ungum dömum, sem gengu með for- seta Islands, forsætisráðherra og fleir- um, í hátíðarskapi um álverið. Döm- urnar voru báðar sagðar dætur Rann- veigar Rist - en það átti aðeins við um aðra þeirra. Hin stúlkan er dóttír Gylfa Ingvarssonar, aðaltrúnaðar- manns starfsmanna ísals. Valið á stúlkunum var þaulhugsað og hafði táknræna merldngu á þessari hátiðar- stundu í álverinu; dóttír forstjórans og dóttír aðaltrúnaðarmannsins - hlið við hlið - líkt og þegar stjórnendur og starfsmenn snúa bökum saman við að ná árangri í rekstri fyrirtækisins. Stúlkurnar afhentu ráðherrafrúm blóm við komuna og visuðu forseta, forsætisráðherra og fleirum til sætis. 75 ÁRA IV élsmiðjan Héðinn er meðal grón- ustu iðnfyrirtækja á sínu sviði hér- lendis og það var sannarlega glatt á 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.