Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 10
Tuborg jólabjórinn á sér áratuga hefó í Danmörku. Hérlendis er hann eingöngu seldur á veitíngahús- um. TUBORG JOLABJOR lgerðin Egill Skallagrímsson, framleið- I | andi og umboðsaðili Tuborg á íslandi, Ít~«aS hefur nú flutt inn hinn þekkta Tuborg jólabjór sem er 5,6% að styrkleika. Það er áratuga heíð íýrir þessum bjór í Danmörku og hans ávallt beðið þar með mikilli eftírvænt- ingu. Hér á landi verður sami háttur hafður á og undanfarin ár að Tuborg jólabjórinn fæst einungis á veitingahúsum. Þrír lykilmenn hiá haa • , FT mynd: ( Forsetanum heilsað. Frá vinstri: Gylfi Ingvarsson, aðaltrúnaðarmaður í Isal, dóttír hans, Sonja Sigríður, 6 ára (tekur í hönd forsetans), Guðbjörg Rist Jónsdótt- ir, 8 ára, eldri dóttír Rannveigar Rist, og Ólafúr Ragnar Grímsson, forseti íslands. 9ÖMURNAR 1 í ÁLVERINU Dfrétt Frjálsrar verslunar í síðasta tölublaði um stækkun álversins í Straumsvík var sagt frá tveimur ungum dömum, sem gengu með for- seta Islands, forsætisráðherra og fleir- um, í hátíðarskapi um álverið. Döm- urnar voru báðar sagðar dætur Rann- veigar Rist - en það átti aðeins við um aðra þeirra. Hin stúlkan er dóttír Gylfa Ingvarssonar, aðaltrúnaðar- manns starfsmanna ísals. Valið á stúlkunum var þaulhugsað og hafði táknræna merldngu á þessari hátiðar- stundu í álverinu; dóttír forstjórans og dóttír aðaltrúnaðarmannsins - hlið við hlið - líkt og þegar stjórnendur og starfsmenn snúa bökum saman við að ná árangri í rekstri fyrirtækisins. Stúlkurnar afhentu ráðherrafrúm blóm við komuna og visuðu forseta, forsætisráðherra og fleirum til sætis. 75 ÁRA IV élsmiðjan Héðinn er meðal grón- ustu iðnfyrirtækja á sínu sviði hér- lendis og það var sannarlega glatt á 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.